Markaðurinn
Umhverfisvæn förgun á tækjum í endurvinnslu
Verslunartækni og Geiri eru stolt af því að bjóða upp á umhverfisvæna förgun í samstarfi við HP Gáma.
Viðskiptavinir Verslunartæknis og Geira meiga koma með ónýt eldhús- og kælitæki til okkar að Draghálsi 26 og farga þeim að kostnaðarlausu.
Vinsamlegast látið sölufólk vita fyrirfram ef að þið hyggist koma með ónýt tæki svo að það verði rétt tekið á móti ykkur.
Einnig býðst viðskiptavinum að láta sækja til sín ónýt tæki á Höfuðborgarsvæðinu og farga fyrir 15.000 kr. + vsk.
Við hlökkum til samstarfsins með HP Gámum og að koma sem flestum tækjum í endurvinnslu.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






