Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tveir Íslenskir matreiðslumenn teknir inn í American Academy of Chefs
Matreiðslumeistarnir Gissur Guðmundsson forseti alheimssamtaka matreiðslumanna, WACS og Hilmar B. Jónsson varaforseti WACS voru í síðustu viku teknir inn í American Academy of Chefs AAC, á þingi American Culinary Federation ACF sem haldið var í Anaheim í Kaliforníu.
AAC er næst hæsta virðingarstig sem matreiðslumenn í Bandaríkjunum geta fengið. Það hæsta er Hall of Fame
Gissur fékk þessa upphefð sem forseti WACS en Hilmar fyrir að hafa ferðast um Bandaríkin í 21 ár að kenna matreiðslumönnum að elda fisk á vegum Icelandic Seafood Inc áður Iceland Seafood og Samband of Iceland.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






