Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tveir Íslenskir matreiðslumenn teknir inn í American Academy of Chefs
Matreiðslumeistarnir Gissur Guðmundsson forseti alheimssamtaka matreiðslumanna, WACS og Hilmar B. Jónsson varaforseti WACS voru í síðustu viku teknir inn í American Academy of Chefs AAC, á þingi American Culinary Federation ACF sem haldið var í Anaheim í Kaliforníu.
AAC er næst hæsta virðingarstig sem matreiðslumenn í Bandaríkjunum geta fengið. Það hæsta er Hall of Fame
Gissur fékk þessa upphefð sem forseti WACS en Hilmar fyrir að hafa ferðast um Bandaríkin í 21 ár að kenna matreiðslumönnum að elda fisk á vegum Icelandic Seafood Inc áður Iceland Seafood og Samband of Iceland.
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi