Markaðurinn
Tveir glæsilegir og endurhannaðir Saffranstaðir
Nú er breytingum lokið á Saffran Dalvegi og Glæsibæ en það var Ítalska hönnunarfyrirtækið Costagroup sem sá alfarið um verkið og bera staðirnir þess merki að vant fólk úr heimi veitingastaðanna var þar að verki.
Verslunartækni Geiri Stóreldhús ehf. eru umboðsaðilar Costagroup á Íslandi og hefur samstarfið við þetta stóra hönnunar og ráðgjafafyrirtæki gefið starfsfólki okkar frábæra reynslu og kunnáttu.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago