Vertu memm

Frétt

Tvær milljónir fyrir einn kvöldverð

Birting:

þann

Lamb - Lambaréttur - Lambakjöt

Það má með sanni segja að með þeim dýrustu kvöldverðum í heimi er í boði fyrirtækisins “Epicurean Masters of the World” eða „Heimsins besti sælkeri“, en fyrirtækið býður upp á mat í heimsklassa sem er undir öruggum höndum og leiðsögn Michelin matreiðslumanna.

Eftir vel heppnaðan kvöldverð í byrjun febrúar í Thailandi Bangkok sem haldin var á hinum fræga veitingastað Mezzaluna, þá er stefnan tekin til Egyptalands og lagt upp á borð við Pýramídana þar.

Þotuliðið í Bandaríkjunum ættu ekki að vera í vandræðum að reiða fram litlar 670,000,- fyrir gott málefni, en það er lágmarksgjaldið fyrir miðann á slíkan kvöldverð, en í Thailandi endaði miðinn á þann kvöldverð að meðaltali 2,000,000,-.

Þú hefur góðan tíma til að safna í kvöldverðinn í Egyptalandi, þar sem hann fer fram í desember árið 2008.

Heimasíða “Epicurean Masters of the World”: www.epicureanmasters.com

Hér að neðan ber að líta matseðilinn frá kvöldverðinum í Thailandi í Mezzaluna:

Crème brûlée of foie gras with Tonga beans
Alain Soliveres
1990 Louis Roederer Cristal

Tartar of Kobe beef with Imperial Beluga caviar and Belon oyster
Antoine Westermann
1995 Krug Clos du Mesnil

Mousseline of „pattes rouges“ crayfish with morel infusion
Alain Soliveres
2000 Corton Charlemagne, Domaine Jean Francois Coche-Dury

‘Tarte Fine’ with scallops and black truffle
Antoine Westermann
1996 Le Montrachet, Domaine de la Romanée Conti

Britanny lobster ‘Osso Bucco’
Jean-Michel Lorain
1985 Romanée Conti, Domaine de la Romanée Conti

Risotto with white Alba truffles „Enoteca Pinchiorri“
Annie Feolde
1961 Chateau Palmer

Saddle of lamb ‘Léonel’
Marc Meneau
1959 Chateau Mouton Rothschild

Sorbet „Dom Perignon“

Supreme of pigeon en croute with Perigord truffles
Heinz Winkler
1961 Chateau Haut Brion

1955 Chateau Latour
Selection of fine cheeses

Imperial gingerbread pyramid with caramel and salted butter ice-cream
Jean-Michel Lorain
1967 Chateau d’Yquem

Coffee or tea with Mignardises

 

Mynd: epicureanmasters.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið