Frétt
Tvær milljónir fyrir einn kvöldverð
Það má með sanni segja að með þeim dýrustu kvöldverðum í heimi er í boði fyrirtækisins Epicurean Masters of the World eða „Heimsins besti sælkeri“, en fyrirtækið býður upp á mat í heimsklassa sem er undir öruggum höndum og leiðsögn Michelin matreiðslumanna.
Eftir vel heppnaðan kvöldverð í byrjun febrúar í Thailandi Bangkok sem haldin var á hinum fræga veitingastað Mezzaluna, þá er stefnan tekin til Egyptalands og lagt upp á borð við Pýramídana þar.
Þotuliðið í Bandaríkjunum ættu ekki að vera í vandræðum að reiða fram litlar 670,000,- fyrir gott málefni, en það er lágmarksgjaldið fyrir miðann á slíkan kvöldverð, en í Thailandi endaði miðinn á þann kvöldverð að meðaltali 2,000,000,-.
Þú hefur góðan tíma til að safna í kvöldverðinn í Egyptalandi, þar sem hann fer fram í desember árið 2008.
Heimasíða Epicurean Masters of the World: www.epicureanmasters.com
Hér að neðan ber að líta matseðilinn frá kvöldverðinum í Thailandi í Mezzaluna:
Crème brûlée of foie gras with Tonga beans
Alain Soliveres
1990 Louis Roederer Cristal
—
Tartar of Kobe beef with Imperial Beluga caviar and Belon oyster
Antoine Westermann
1995 Krug Clos du Mesnil
—
Mousseline of „pattes rouges“ crayfish with morel infusion
Alain Soliveres
2000 Corton Charlemagne, Domaine Jean Francois Coche-Dury
—
‘Tarte Fine’ with scallops and black truffle
Antoine Westermann
1996 Le Montrachet, Domaine de la Romanée Conti
—
Britanny lobster ‘Osso Bucco’
Jean-Michel Lorain
1985 Romanée Conti, Domaine de la Romanée Conti
—
Risotto with white Alba truffles „Enoteca Pinchiorri“
Annie Feolde
1961 Chateau Palmer
—
Saddle of lamb ‘Léonel’
Marc Meneau
1959 Chateau Mouton Rothschild
—
Sorbet „Dom Perignon“
—
Supreme of pigeon en croute with Perigord truffles
Heinz Winkler
1961 Chateau Haut Brion
—
1955 Chateau Latour
Selection of fine cheeses
—
Imperial gingerbread pyramid with caramel and salted butter ice-cream
Jean-Michel Lorain
1967 Chateau d’Yquem
—
Coffee or tea with Mignardises
Mynd: epicureanmasters.com

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata