Markaðurinn
Tvær gerðir af rúnstykkjum, rúgbrauð og valhnetukaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni má eiginlega segja að við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. séum í brauðgírnum. Vörur vikunnar eru tvær gerðir af rúnstykkjum ásamt rúgbrauði og fást þær með 50% afslætti! Þú færð fjölkorna rúnstykki (80 gr.) á 34 kr. stykkið, hvítt Kaiser rúnstykki (70 gr.) á 24 kr. stykkið og danskt rúgbrauð (650 gr.) á 140 kr. stykkið. Brauðmetið smellpassar meðal annars á morgunverðarhlaðborðið.
Kaka vikunnar er glæný Valhnetukaka frá Erlenbacher. Kakan kemur virkilega skemmtilega á óvart en ofan á stökkum valhnetusvampbotninum er silkimjúkt vanillu- og valhnetukrem. Kakan er 29 x 19,5 cm og er forskorin í 12 bita. Þú færð kökuna með 35% afslætti þessa vikuna eða á 2.219 kr/stk.
Endilega hafðu samband við söludeild í síma 414-1150, þinn sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






