Uncategorized
Toskana ferðin að fyllast
Vínsmökkunarferð til Toskana sem verður farin 3. til 8. maí er að fyllast, og ferðin til Alsace (17. til 21. maí) er komin vel á veg einnig. Hóparnir eru um 20-25 manns þar sem erfitt er að hafa stærri hópa í heimsókn í vínhús ef við ætlum að fá það mesta útúr þeim.
Dagskrá er byggð á svipuðum nótum: vínhús heimsótt, ein sameiginleg máltíð, tækifæri til að skoða kennimerki svæðisins og farið í rútu allar okkar leiðir. Dagskrá fyrir Alsace er á www.baendaferdir.is og best að benda skráningu þangað, dagskrá um Toskana ferðina verður sent þeim sem áhuga hafa ( [email protected] )

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.