Uncategorized
Toskana ferðin að fyllast
Vínsmökkunarferð til Toskana sem verður farin 3. til 8. maí er að fyllast, og ferðin til Alsace (17. til 21. maí) er komin vel á veg einnig. Hóparnir eru um 20-25 manns þar sem erfitt er að hafa stærri hópa í heimsókn í vínhús ef við ætlum að fá það mesta útúr þeim.
Dagskrá er byggð á svipuðum nótum: vínhús heimsótt, ein sameiginleg máltíð, tækifæri til að skoða kennimerki svæðisins og farið í rútu allar okkar leiðir. Dagskrá fyrir Alsace er á www.baendaferdir.is og best að benda skráningu þangað, dagskrá um Toskana ferðina verður sent þeim sem áhuga hafa ( [email protected] )
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF