Markaðurinn
Tilboð frá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. höfum tekið saman nokkrar vel valdar tilboðsvörur sem henta vel fyrir mötuneyti, veitingastaði og hótel. Borðbúnaður, framreiðsluvörur, fatnaður, skór, skrautmunir og rúmföt með allt að 80% afslætti.
Tilboðið gildir til og með 19. mars 2023.
Kíktu endilega á heimasíðuna okkar, www.asbjorn.is, í heimsókn til okkar á Köllunarklettsveg 6 eða hafðu samband við söludeildina í síma 414-1150 ef einhverjar spurningar vakna.
Starfsfólk Ásbjörns Ólafssonar ehf.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






