Markaðurinn
Tilboð á vélsópum
Tandur býður tilboð á IPC vélsópum 750 í maí og júní á meðan birgðir endast.
IPC 750 vélsópinn er hægt að fá bæði handvirkan og rafmagns. Hann má nota bæði innan- og utanhús og er hann tilvalinn fyrir skóla, verslanir og þjónustufyrirtæki, hótel og gististaði, lagerhúsnæði og lítil til meðalstór verkstæði.
Reiknuð afköst 750 vélsópsins er allt að 3000 fermetrar á klukkustund, safntankurinn tekur 25 lítra og er burstastærðin 75 cm.
Afhverju að slítar sér út við handsópun þegar þú getur verið að safna skrefum á auðveldan og þægilega máta.
Hér má kynna sér þá vélsópa sem Tandur hefur uppá að bjóða.
Heyrðu í okkur og við aðstoðum þig við að gera hreint fyrir þínum dyrum.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






