Markaðurinn
Tilboð á vélsópum
Tandur býður tilboð á IPC vélsópum 750 í maí og júní á meðan birgðir endast.
IPC 750 vélsópinn er hægt að fá bæði handvirkan og rafmagns. Hann má nota bæði innan- og utanhús og er hann tilvalinn fyrir skóla, verslanir og þjónustufyrirtæki, hótel og gististaði, lagerhúsnæði og lítil til meðalstór verkstæði.
Reiknuð afköst 750 vélsópsins er allt að 3000 fermetrar á klukkustund, safntankurinn tekur 25 lítra og er burstastærðin 75 cm.
Afhverju að slítar sér út við handsópun þegar þú getur verið að safna skrefum á auðveldan og þægilega máta.
Hér má kynna sér þá vélsópa sem Tandur hefur uppá að bjóða.
Heyrðu í okkur og við aðstoðum þig við að gera hreint fyrir þínum dyrum.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






