Freisting
Þúsundþjalasmiðurinn Eiki kokkur
Matreiðslumaðurinn Eiríkur Finnsson sér um mötuneytið fyrir um það bil 640 nemendur og starfsfólk í Breiðholtsskóla í Reykjavík.
Eiríkur hefur alla tíð verið uppátækjasamur dellukall og það er ekki til það farartæki eða tómstundagaman sem hann hefur ekki prófað. Fyrir um það bil tveimur árum þróaði hann tölvukerfi fyrir mötuneyti skólans sem hafði áður úthlutað nemendum plöstuð handunnin spjöld sem voru síðan götuð fyrir hverja máltíð.
Hægt er að horfa á viðtal við Eirík á Mbl.is með því að smella hér
Greint frá á Mbl.is
Ljósmynd frá vef breidholtsskoli.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí