Freisting
Þúsundþjalasmiðurinn Eiki kokkur
Matreiðslumaðurinn Eiríkur Finnsson sér um mötuneytið fyrir um það bil 640 nemendur og starfsfólk í Breiðholtsskóla í Reykjavík.
Eiríkur hefur alla tíð verið uppátækjasamur dellukall og það er ekki til það farartæki eða tómstundagaman sem hann hefur ekki prófað. Fyrir um það bil tveimur árum þróaði hann tölvukerfi fyrir mötuneyti skólans sem hafði áður úthlutað nemendum plöstuð handunnin spjöld sem voru síðan götuð fyrir hverja máltíð.
Hægt er að horfa á viðtal við Eirík á Mbl.is með því að smella hér
Greint frá á Mbl.is
Ljósmynd frá vef breidholtsskoli.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði