Frétt
Þú vilt ekki missa af þessum matarmarkaði
Stærsti matarmarkaður Íslands verður haldin í Hörpu helgina 2. – 3. mars næstkomandi. Upplifun sem engin ætti að láta fram hjá sér fara.
Að venju koma bændur, sjómenn og smáframleiðendur saman í Hörpu með allskonar matarhandverk víðsvegar af landinu.
Markaðurinn er opin frá kl. 11 til kl. 17 bæði laugardaginn 2. mars og sunnudaginn 3. mars. Kostar ekkert inn og allir velkomnir.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu