Frétt
Þú vilt ekki missa af þessum matarmarkaði
Stærsti matarmarkaður Íslands verður haldin í Hörpu helgina 2. – 3. mars næstkomandi. Upplifun sem engin ætti að láta fram hjá sér fara.
Að venju koma bændur, sjómenn og smáframleiðendur saman í Hörpu með allskonar matarhandverk víðsvegar af landinu.
Markaðurinn er opin frá kl. 11 til kl. 17 bæði laugardaginn 2. mars og sunnudaginn 3. mars. Kostar ekkert inn og allir velkomnir.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar






