Frétt
Þú vilt ekki missa af þessum matarmarkaði
Stærsti matarmarkaður Íslands verður haldin í Hörpu helgina 2. – 3. mars næstkomandi. Upplifun sem engin ætti að láta fram hjá sér fara.
Að venju koma bændur, sjómenn og smáframleiðendur saman í Hörpu með allskonar matarhandverk víðsvegar af landinu.
Markaðurinn er opin frá kl. 11 til kl. 17 bæði laugardaginn 2. mars og sunnudaginn 3. mars. Kostar ekkert inn og allir velkomnir.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni14 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro