Markaðurinn
Þín uppskrift að skipulögðu eldhúsi – Kemur á markað 1. mars – English: Your Recipe for a Successful Kitchen
GreenBytes kynnir með stolti Biti, smá forrit hannað til þess að einfalda og bæta skilvirkni atvinnueldhúsa. Væntanlegt á markað 1. mars, 2024, Biti stefnir á auka skipulag og skilvirkni eldhúsa á notendavænan, hagkvæman og einfaldan máta fyrir veitingamenn.
Biti er matreiðslufélagi hannaður til að einfalda flókin verkefni við að ákveða hvað á að panta, skipuleggja matseðla og fylgjast með birgðastöðu. Með notendavænu viðmóti gerir Biti fagfólki í eldhúsi kleift að hagræða í rekstri sínum með örfáum smellum.
Helstu eiginleikar Bita:
Snjallir innkaupalistar: Með því að nota Bita getum við útilokað ágiskanir við innkaup. Sláðu einfaldlega inn réttina sem þú ert að undirbúa og áættlað magn gesta og Biti býr til innkaupalistann, sem gerir ferlið bæði hraðara og nákvæmara.
Uppsettning og stöðlnun á matseðlum: Biti einfaldar ferli með því að auðvelda skipulag og stöðlun matseðla. Þetta tryggir samkvæmni í undirbúningi rétta, óháð tíma eða starfsfólki sem tekur þátt, leggur grunninn að framúrskarandi matreiðslu.
Birgðaeftirlit og samskipti við birgja: biti býður uppá áreynslulausa yfirsýn yfir birgðastöðuna og heldur utan um samskipti við birgja
„Flestir veitingamenn sem ég hef hitt eiga það sameiginlegt að vera mjög uppteknir og undir miklu álagi. Veitingamenn vita hvernig á að reka eldhúsið sitt en allt fellur á herðar þeirra.
Við hönnuðum Bita til að virkja þekkingu þeirra og leyfa þeim að gera hlutina sína hraðar og dreifa þeirri þekkingu til nýs starfsfólks þegar þörf krefur.“
Segir Renata Bade Barajas, forstjóri GreenBytes.
GreenBytes býður matgæðingum, veitingamönnum og fagfólki í iðnaði að kanna framtíð eldhússtjórnunar með Bita. Frá og með 1. mars 2024 geta notendur keypt aðgang að Bita á þægilegan hátt á vefsíðu okkar á www.greenbytes.is.
Um GreenBytes:
GreenBytes er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í að búa til notendavænar lausnir fyrir ýmsar atvinnugreinar. Með áherslu á nýsköpun og einfaldleika, stefnir GreenBytes að því að gjörbylta því hvernig fyrirtæki starfa og hagræða ferlum sínum.
English
Biti by GreenBytes: Your Recipe for a Successful Kitchen – launching March 1st
Reykjavik, February 26, 2024 – GreenBytes is excited to announce the launch of Biti, an app designed to simplify and enhance commercial kitchen operations. Biti, now available focuses on making kitchen optimization more user-friendly, affordable, and seamlessly efficient for culinary professionals.
Biti is a culinary companion designed to simplify the complex tasks of determining what to order, organizing menus, and tracking stock. With a user-friendly interface, Biti empowers kitchen professionals to streamline their operations with just a few clicks.
Key Features of Biti:
Smart Shopping Lists: Biti’s intelligent shopping list calculator takes the guesswork out of ingredient procurement. Simply input the dishes to prepare and the desired quantities and Biti generates a comprehensive shopping list, making the process faster and more accurate.
Menu Organization and Standardization: Biti empowers kitchen staff by facilitating menu organization and standardization. This ensures consistency in dish preparation, regardless of the time or personnel involved, setting the stage for culinary excellence.
Stock Tracking and Distributor Management: Users can effortlessly record their stock levels and organize their network of distributors using Biti’s intuitive interface.
“Every restauranteur I have met is always super busy and often overworked. Restauranteurs know how to run their kitchens, but everything falls on their shoulders.
We designed Biti to harness their knowledge and allow them to do their thing faster and spread that knowledge to new staff when necessary.”
Renata Bade Barajas, GreenBytes CEO
Biti is designed with restaurants, hotels, and canteens in mind. It can help improve the organization of any type of commercial kitchen.
GreenBytes invites culinary enthusiasts, restaurant owners, and industry professionals to explore the future of kitchen management with Biti. Starting from March 1, 2024, users can conveniently purchase access to Biti through our website at www.greenbytes.is.
About GreenBytes:
GreenBytes is a technology company specializing in creating user-friendly solutions for various industries. With a focus on innovation and simplicit
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði