Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þetta er einn besti dænerinn í New Jersey – Afreiðir mat fyrir 15 þúsund gesti á viku – Vídeó
Staðurinn heitir Top’s Diner og er staðsettur í East Newark, New Jersey, fyrst opnaður árið 1942 og er þekktur sem einn besti matsölustaður landsins.
- Staðurinn var fyrst opnaður árið 1942
- Staðurinn var endurbyggður frá grunni árið 2020
Staðurinn var endurbyggður frá grunni árið 2020 og afgreiðir núna allt frá diskófrönskum til Surf and Turf, heimabakaðar ostaköku fyrir yfir 15 þúsund viðskiptavini á viku.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Skapandi konfektmeistari óskast