Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þetta er einn besti dænerinn í New Jersey – Afreiðir mat fyrir 15 þúsund gesti á viku – Vídeó
Staðurinn heitir Top’s Diner og er staðsettur í East Newark, New Jersey, fyrst opnaður árið 1942 og er þekktur sem einn besti matsölustaður landsins.
- Staðurinn var fyrst opnaður árið 1942
- Staðurinn var endurbyggður frá grunni árið 2020
Staðurinn var endurbyggður frá grunni árið 2020 og afgreiðir núna allt frá diskófrönskum til Surf and Turf, heimabakaðar ostaköku fyrir yfir 15 þúsund viðskiptavini á viku.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu