Markaðurinn
Þessir barþjónar keppa til úrslita í Beefeater MIXLDN kokteilakeppninni 22 nóvember
Í ár eiga keppendur að búa til sinn eigin kokteil þar sem þeirra borg/bær er innblástur kokteilsins. Keppendur skiluðu inn uppskrift af kokteil sínum nú á dögunum og alþjóðleg dómnefnd frá Beefeater í London valdi 12 þátttakendur til að taka þátt í úrslitakvöldi keppnina.
Á þessu úrslitakvöldi sem fer fram á Hverfisbarnum 22. nóvember næstkomandi verður skorið úr því hver fer og keppir fyrir Íslands hönd í alþjóðlegu úrslitunum í London á næsta ári 2018.
Sigurvegari keppninnar hér heima fer í ógleymanlega ferð til London og etur þar kappi við allra bestu barþjóna hvaðanæva úr heiminum.
Sjá einnig: BeefeaterMIXLDN 2017 – Nú fær Ísland loksins að taka þátt
Þeir keppendur sem valdir voru til að taka þátt í úrslitakeppninni sem hefst stundvíslega klukkan 19:00 á Hverfisbarnum eru:

-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi





