Markaðurinn
Þessir barþjónar keppa til úrslita í Beefeater MIXLDN kokteilakeppninni 22 nóvember
Í ár eiga keppendur að búa til sinn eigin kokteil þar sem þeirra borg/bær er innblástur kokteilsins. Keppendur skiluðu inn uppskrift af kokteil sínum nú á dögunum og alþjóðleg dómnefnd frá Beefeater í London valdi 12 þátttakendur til að taka þátt í úrslitakvöldi keppnina.
Á þessu úrslitakvöldi sem fer fram á Hverfisbarnum 22. nóvember næstkomandi verður skorið úr því hver fer og keppir fyrir Íslands hönd í alþjóðlegu úrslitunum í London á næsta ári 2018.
Sigurvegari keppninnar hér heima fer í ógleymanlega ferð til London og etur þar kappi við allra bestu barþjóna hvaðanæva úr heiminum.
Sjá einnig: BeefeaterMIXLDN 2017 – Nú fær Ísland loksins að taka þátt
Þeir keppendur sem valdir voru til að taka þátt í úrslitakeppninni sem hefst stundvíslega klukkan 19:00 á Hverfisbarnum eru:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi