Markaðurinn
Þessir barþjónar keppa til úrslita í Beefeater MIXLDN kokteilakeppninni 22 nóvember
Í ár eiga keppendur að búa til sinn eigin kokteil þar sem þeirra borg/bær er innblástur kokteilsins. Keppendur skiluðu inn uppskrift af kokteil sínum nú á dögunum og alþjóðleg dómnefnd frá Beefeater í London valdi 12 þátttakendur til að taka þátt í úrslitakvöldi keppnina.
Á þessu úrslitakvöldi sem fer fram á Hverfisbarnum 22. nóvember næstkomandi verður skorið úr því hver fer og keppir fyrir Íslands hönd í alþjóðlegu úrslitunum í London á næsta ári 2018.
Sigurvegari keppninnar hér heima fer í ógleymanlega ferð til London og etur þar kappi við allra bestu barþjóna hvaðanæva úr heiminum.
Sjá einnig: BeefeaterMIXLDN 2017 – Nú fær Ísland loksins að taka þátt
Þeir keppendur sem valdir voru til að taka þátt í úrslitakeppninni sem hefst stundvíslega klukkan 19:00 á Hverfisbarnum eru:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla