Markaðurinn
Þessi bjór kollvarpaði bjórmarkaðnum í Japan og er söluhæsti bjór Japans
Hinn japanski Asahi Super Dry leit fyrst dagsins ljós árið 1987 og kollvarpaði þá bjórmarkaðnum í Japan. Fyrir vikið gjörbreyttist rekstur hins rótgróna Asahi til hins betra og árið 2017 var Asahi Super Dry söluhæsti bjór Japans. Þessi mildi, létti og frískandi bjór hefur svo einnig unnið hug og hjörtu bjórgæðinga víða um heim.
Asahi er eitt stærsta bjórmerki heims og kemur frá framleiðanda sem er þekktur fyrir gæði bæði í hráefnum og framleiðslu. Bjórinn er 5,2% í áfengisprósentu, og er fáanlegur í 330ml glerflöskum hjá Mekka.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana