Markaðurinn
Þessi bjór kollvarpaði bjórmarkaðnum í Japan og er söluhæsti bjór Japans
Hinn japanski Asahi Super Dry leit fyrst dagsins ljós árið 1987 og kollvarpaði þá bjórmarkaðnum í Japan. Fyrir vikið gjörbreyttist rekstur hins rótgróna Asahi til hins betra og árið 2017 var Asahi Super Dry söluhæsti bjór Japans. Þessi mildi, létti og frískandi bjór hefur svo einnig unnið hug og hjörtu bjórgæðinga víða um heim.
Asahi er eitt stærsta bjórmerki heims og kemur frá framleiðanda sem er þekktur fyrir gæði bæði í hráefnum og framleiðslu. Bjórinn er 5,2% í áfengisprósentu, og er fáanlegur í 330ml glerflöskum hjá Mekka.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






