Markaðurinn
Þessi bjór kollvarpaði bjórmarkaðnum í Japan og er söluhæsti bjór Japans
Hinn japanski Asahi Super Dry leit fyrst dagsins ljós árið 1987 og kollvarpaði þá bjórmarkaðnum í Japan. Fyrir vikið gjörbreyttist rekstur hins rótgróna Asahi til hins betra og árið 2017 var Asahi Super Dry söluhæsti bjór Japans. Þessi mildi, létti og frískandi bjór hefur svo einnig unnið hug og hjörtu bjórgæðinga víða um heim.
Asahi er eitt stærsta bjórmerki heims og kemur frá framleiðanda sem er þekktur fyrir gæði bæði í hráefnum og framleiðslu. Bjórinn er 5,2% í áfengisprósentu, og er fáanlegur í 330ml glerflöskum hjá Mekka.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Kokkalandsliðið6 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir






