Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Þeir 6 sem keppa um Matreiðslumann ársins í Noregi | Sigurvegarinn verður næsti fulltrúi Noregs í Bocuse d´Or

Birting:

þann

Matreiðslumaður ársins í Noregi

Keppnin fer fram 13. október næstkomandi í Mathallená Vulkan í Osló, en sigurvegarinn verður næsti fulltrúi Noregs í Bocuse d´Or.

Bocuse d´Or Noregur

Þessir 6 eftirfarandi taka þátt í úrslitunum:

Matreiðslumaður ársins í Noregi

Frá vinstri, Adrian Lövold, Christoper W Davidsen, Öyvind Böe Dalely, Jan Erik Hauge, Christian André Pettersen og Adam Schive Bjerck

Hér getur að líta timatöflu og nöfn á aðstoðarmanni og þjálfara:

1)

  • Keppandi: Team Adrian – Adrian Løvold (28)
  • Aðstoðarmaður: Eskil Hildonen (20)
  • Þjálfari: Albert Mayr (27)
  • Byrjar : 10.00. afhending á fisk 15.00, kjöt 16.00

2)

  • Keppandi: Team CWD – Christopher W. Davidsen (32)
  • Aðstoðarmaður: Håvard Christian Werkland (19)
  • Þjálfari: Karl Erik Pallesen (31)
  • Byrjar: 10.10, afhending á fisk 15.10, kjöt 16.10

3)

  • Keppandi: Team Øyvind – Øyvind Bøe Dalelv (26)
  • Aðstoðarmaður: Joachim Lundgren (21)
  • Þjálfari: Torbjørn Forster (46)
  • Byrjar:10.20, afhending á fisk 15.20, kjöt 16.20

4)

  • Keppandi: Team Jan-Erik – Jan-Erik Hauge (25)
  • Aðstoðarmaður: Fredrik von Opdrop (20)
  • Þjálfari: Kjartan Skjelde (39)
  • Byrjar : 10.30, afhendir fisk 15.30, kjöt 16.30

5)

  • Keppandi: Team CAP – Christian André Pettersen (26)
  • Aðstoðarmaður: Magnus H. Paaske (21)
  • Þjálfari: Andreas Myhrvold (35)
  • Byrjar: 10.40, afhendir fisk 15.40, kjöt 16.40

6)

  • Keppandi: Team Bjerck – Adam Schive Bjerck (26)
  • Aðstoðarmaður: Fillip Klæboe Berg (22)
  • Þjálfari: Morten Rathe (33)
  • Byrjar : 10.50, afhendir fisk 15.50, kjöt 16.50

 

Sverrir

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið