Sverrir Halldórsson
Þeir 6 sem keppa um Matreiðslumann ársins í Noregi | Sigurvegarinn verður næsti fulltrúi Noregs í Bocuse d´Or
Keppnin fer fram 13. október næstkomandi í Mathallená Vulkan í Osló, en sigurvegarinn verður næsti fulltrúi Noregs í Bocuse d´Or.
Þessir 6 eftirfarandi taka þátt í úrslitunum:
Hér getur að líta timatöflu og nöfn á aðstoðarmanni og þjálfara:
1)
- Keppandi: Team Adrian – Adrian Løvold (28)
- Aðstoðarmaður: Eskil Hildonen (20)
- Þjálfari: Albert Mayr (27)
- Byrjar : 10.00. afhending á fisk 15.00, kjöt 16.00
2)
- Keppandi: Team CWD – Christopher W. Davidsen (32)
- Aðstoðarmaður: Håvard Christian Werkland (19)
- Þjálfari: Karl Erik Pallesen (31)
- Byrjar: 10.10, afhending á fisk 15.10, kjöt 16.10
3)
- Keppandi: Team Øyvind – Øyvind Bøe Dalelv (26)
- Aðstoðarmaður: Joachim Lundgren (21)
- Þjálfari: Torbjørn Forster (46)
- Byrjar:10.20, afhending á fisk 15.20, kjöt 16.20
4)
- Keppandi: Team Jan-Erik – Jan-Erik Hauge (25)
- Aðstoðarmaður: Fredrik von Opdrop (20)
- Þjálfari: Kjartan Skjelde (39)
- Byrjar : 10.30, afhendir fisk 15.30, kjöt 16.30
5)
- Keppandi: Team CAP – Christian André Pettersen (26)
- Aðstoðarmaður: Magnus H. Paaske (21)
- Þjálfari: Andreas Myhrvold (35)
- Byrjar: 10.40, afhendir fisk 15.40, kjöt 16.40
6)
- Keppandi: Team Bjerck – Adam Schive Bjerck (26)
- Aðstoðarmaður: Fillip Klæboe Berg (22)
- Þjálfari: Morten Rathe (33)
- Byrjar : 10.50, afhendir fisk 15.50, kjöt 16.50
Sverrir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt