Frétt
The Gastro Truck veisluþjónusta og veitingastaður er til sölu
The Gastro Truck hóf starfsemi sína fyrir rúmu ári síðan, á þessum stutta tíma hefur The Gastro Truck hlotið frábæra dóma og er með traustan og tryggan viðskiptamannahóp.
Þegar við hófum starfsemi ákváðum við að flakka á milli staða í hádeginu og höfum haldið því áfram síðan. Það hefur reynst vel og höfum við byggt upp traustann fastakúnna hóp. Bíllinn hefur mikið verið bókaður í einkaveislur, brúðkaup, starfsmannagleði ofl. Einnig höfum við verið á stórhátíðum og viðburðum með bílinn, segir Gylfi Bergmann Heimisson eigandi.
Einu ári eftir að matarbíllinn fór af stað opnaði The Gastro Truck í Granda Mathölli og hafa viðtökurnar verið frábærar, það er gríðar skemmtileg stemning á Grandanum og eru ótal tækifæri fyrir The Gastro Truck og miklir vaxtamöguleikar.
Allar nánari upplýsingar um söluna má nálgast hjá Þorvaldi hjá Dögun Capital með netfangi [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum