Frétt
The Gastro Truck veisluþjónusta og veitingastaður er til sölu
The Gastro Truck hóf starfsemi sína fyrir rúmu ári síðan, á þessum stutta tíma hefur The Gastro Truck hlotið frábæra dóma og er með traustan og tryggan viðskiptamannahóp.
Þegar við hófum starfsemi ákváðum við að flakka á milli staða í hádeginu og höfum haldið því áfram síðan. Það hefur reynst vel og höfum við byggt upp traustann fastakúnna hóp. Bíllinn hefur mikið verið bókaður í einkaveislur, brúðkaup, starfsmannagleði ofl. Einnig höfum við verið á stórhátíðum og viðburðum með bílinn, segir Gylfi Bergmann Heimisson eigandi.
Einu ári eftir að matarbíllinn fór af stað opnaði The Gastro Truck í Granda Mathölli og hafa viðtökurnar verið frábærar, það er gríðar skemmtileg stemning á Grandanum og eru ótal tækifæri fyrir The Gastro Truck og miklir vaxtamöguleikar.
Allar nánari upplýsingar um söluna má nálgast hjá Þorvaldi hjá Dögun Capital með netfangi [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn








