Frétt
The Gastro Truck veisluþjónusta og veitingastaður er til sölu
The Gastro Truck hóf starfsemi sína fyrir rúmu ári síðan, á þessum stutta tíma hefur The Gastro Truck hlotið frábæra dóma og er með traustan og tryggan viðskiptamannahóp.
Þegar við hófum starfsemi ákváðum við að flakka á milli staða í hádeginu og höfum haldið því áfram síðan. Það hefur reynst vel og höfum við byggt upp traustann fastakúnna hóp. Bíllinn hefur mikið verið bókaður í einkaveislur, brúðkaup, starfsmannagleði ofl. Einnig höfum við verið á stórhátíðum og viðburðum með bílinn, segir Gylfi Bergmann Heimisson eigandi.
Einu ári eftir að matarbíllinn fór af stað opnaði The Gastro Truck í Granda Mathölli og hafa viðtökurnar verið frábærar, það er gríðar skemmtileg stemning á Grandanum og eru ótal tækifæri fyrir The Gastro Truck og miklir vaxtamöguleikar.
Allar nánari upplýsingar um söluna má nálgast hjá Þorvaldi hjá Dögun Capital með netfangi [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025