Keppni
Þátttakandi Íslands í Hans Bueschkens keppninni 2010 kynntur
Þetta verður í þriðja sinn sem Klúbbur Matreiðslumeistara sendir ungliða í þessa keppni en 2006 tók Stefán Cosser þátt á Nýja Sjálandi, árið 2008 fór Steinar B. Magnússon til Dubai og nú er komið að því að tilkynna hver hefur verið valinn til að fara til Chile.
Ungkokkar Ísland undir stjórn Hrefnu Rós Sætran lögðu fyrir mögulega þáttakendur þraut og var hún síðan lesin af 2 fagmönnum sem ekki vissu af hvor öðrum og merkilega nokk komust þeir að sömu niðurstöðu.
Hinn heppni er Vilhjálmur Hilmar Sigurðsson lærlingur á Radisson Blu Hótel Sögu og er 23 ára sem er hámarksaldur þann dag sem keppnin fer fram.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






