Keppni
Þátttakandi Íslands í Hans Bueschkens keppninni 2010 kynntur
Þetta verður í þriðja sinn sem Klúbbur Matreiðslumeistara sendir ungliða í þessa keppni en 2006 tók Stefán Cosser þátt á Nýja Sjálandi, árið 2008 fór Steinar B. Magnússon til Dubai og nú er komið að því að tilkynna hver hefur verið valinn til að fara til Chile.
Ungkokkar Ísland undir stjórn Hrefnu Rós Sætran lögðu fyrir mögulega þáttakendur þraut og var hún síðan lesin af 2 fagmönnum sem ekki vissu af hvor öðrum og merkilega nokk komust þeir að sömu niðurstöðu.
Hinn heppni er Vilhjálmur Hilmar Sigurðsson lærlingur á Radisson Blu Hótel Sögu og er 23 ára sem er hámarksaldur þann dag sem keppnin fer fram.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana