Keppni
Þátttakandi Íslands í Hans Bueschkens keppninni 2010 kynntur
Þetta verður í þriðja sinn sem Klúbbur Matreiðslumeistara sendir ungliða í þessa keppni en 2006 tók Stefán Cosser þátt á Nýja Sjálandi, árið 2008 fór Steinar B. Magnússon til Dubai og nú er komið að því að tilkynna hver hefur verið valinn til að fara til Chile.
Ungkokkar Ísland undir stjórn Hrefnu Rós Sætran lögðu fyrir mögulega þáttakendur þraut og var hún síðan lesin af 2 fagmönnum sem ekki vissu af hvor öðrum og merkilega nokk komust þeir að sömu niðurstöðu.
Hinn heppni er Vilhjálmur Hilmar Sigurðsson lærlingur á Radisson Blu Hótel Sögu og er 23 ára sem er hámarksaldur þann dag sem keppnin fer fram.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas