Starfsmannavelta
Thai Keflavík lokar eftir 17 ár í rekstri – Húsgögn, tæki og tól til sölu
„Það eru blendar tillfinningar hjá okkur öllum sem hafa staðið að rekstri Thai Keflavík síðustu 17 ár.“
Svona hefst tilkynningin frá Taílenska veitingastaðnum Thai Keflavík og undir hana skrifa feðgarnir Magnús Heimisson og Heimir Hávarðsson, en staðnum var lokað 15. apríl sl. fyrir fullt og allt. Veitingastaðurinn var staðsettur við Hafnargötu 39 í Keflavík.
Staðurinn bauð upp á hádegishlaðborð alla virka daga, veglegan kvöldverðaseðil og take away.
Fyrir áhugasama, þá er verið að auglýsa innbú veitingastaðarins í sölusíðu veitingageirans hér.
Myndir: Thai Keflavík

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss