Starfsmannavelta
Thai Keflavík lokar eftir 17 ár í rekstri – Húsgögn, tæki og tól til sölu
„Það eru blendar tillfinningar hjá okkur öllum sem hafa staðið að rekstri Thai Keflavík síðustu 17 ár.“
Svona hefst tilkynningin frá Taílenska veitingastaðnum Thai Keflavík og undir hana skrifa feðgarnir Magnús Heimisson og Heimir Hávarðsson, en staðnum var lokað 15. apríl sl. fyrir fullt og allt. Veitingastaðurinn var staðsettur við Hafnargötu 39 í Keflavík.
Staðurinn bauð upp á hádegishlaðborð alla virka daga, veglegan kvöldverðaseðil og take away.
Fyrir áhugasama, þá er verið að auglýsa innbú veitingastaðarins í sölusíðu veitingageirans hér.
Myndir: Thai Keflavík
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu