Keppni
Það er komið að því – Fernet Branca keppnin á næsta leiti
Það er komið að því! Momentið sem allir barþjónar hafa beðið eftir! Fernet Branca Competizione Misteriosa!
Hvar? Pablo Discobar!
Hvenær? Sunnudaginn 2.júní, byrjar 20:00
Framkvæmd: Keppendur fá 5 mín til undirbúnings og smökkunnar, 7 mín í keppninni sjálfri
Reglur: Einfaldar, besti Fernet Branca kokteilinn vinnur.
Vinningar: Fernet Branca hjólið og fleira!
Barþjónar geta skráð sig til keppni á fernet@mekka.is til 31. maí
Pablo Discobar verður með góð bransatilboð!
English
This is it! The moment all bartenders have been waiting for! Fernet Branca Competizione Misteriosa!
Where? Pablo Discobar!
When? Sunday June 2! Starting at 20:00
Competition: Contestants have 5 minutes to prepare and 7 minutes on stage!
Competition rules: Simple, the best Fernet Branca cocktail wins!
Prize: Fernet Branca bike and more!
Bartenders can sign up through fernet@mekka.is til 31.May
Pablo Discobar will be serving excellent Fernet deals at the bar!
‘’Keep calm and Drink Fernet’’

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið