Keppni
Það er komið að því – Fernet Branca keppnin á næsta leiti
Það er komið að því! Momentið sem allir barþjónar hafa beðið eftir! Fernet Branca Competizione Misteriosa!
Hvar? Pablo Discobar!
Hvenær? Sunnudaginn 2.júní, byrjar 20:00
Framkvæmd: Keppendur fá 5 mín til undirbúnings og smökkunnar, 7 mín í keppninni sjálfri
Reglur: Einfaldar, besti Fernet Branca kokteilinn vinnur.
Vinningar: Fernet Branca hjólið og fleira!
Barþjónar geta skráð sig til keppni á [email protected] til 31. maí
Pablo Discobar verður með góð bransatilboð!
English
This is it! The moment all bartenders have been waiting for! Fernet Branca Competizione Misteriosa!
Where? Pablo Discobar!
When? Sunday June 2! Starting at 20:00
Competition: Contestants have 5 minutes to prepare and 7 minutes on stage!
Competition rules: Simple, the best Fernet Branca cocktail wins!
Prize: Fernet Branca bike and more!
Bartenders can sign up through [email protected] til 31.May
Pablo Discobar will be serving excellent Fernet deals at the bar!
‘’Keep calm and Drink Fernet’’
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






