Keppni
Það er komið að því – Fernet Branca keppnin á næsta leiti
Það er komið að því! Momentið sem allir barþjónar hafa beðið eftir! Fernet Branca Competizione Misteriosa!
Hvar? Pablo Discobar!
Hvenær? Sunnudaginn 2.júní, byrjar 20:00
Framkvæmd: Keppendur fá 5 mín til undirbúnings og smökkunnar, 7 mín í keppninni sjálfri
Reglur: Einfaldar, besti Fernet Branca kokteilinn vinnur.
Vinningar: Fernet Branca hjólið og fleira!
Barþjónar geta skráð sig til keppni á [email protected] til 31. maí
Pablo Discobar verður með góð bransatilboð!
English
This is it! The moment all bartenders have been waiting for! Fernet Branca Competizione Misteriosa!
Where? Pablo Discobar!
When? Sunday June 2! Starting at 20:00
Competition: Contestants have 5 minutes to prepare and 7 minutes on stage!
Competition rules: Simple, the best Fernet Branca cocktail wins!
Prize: Fernet Branca bike and more!
Bartenders can sign up through [email protected] til 31.May
Pablo Discobar will be serving excellent Fernet deals at the bar!
‘’Keep calm and Drink Fernet’’
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður