Keppni
Það er komið að því – Fernet Branca keppnin á næsta leiti
Það er komið að því! Momentið sem allir barþjónar hafa beðið eftir! Fernet Branca Competizione Misteriosa!
Hvar? Pablo Discobar!
Hvenær? Sunnudaginn 2.júní, byrjar 20:00
Framkvæmd: Keppendur fá 5 mín til undirbúnings og smökkunnar, 7 mín í keppninni sjálfri
Reglur: Einfaldar, besti Fernet Branca kokteilinn vinnur.
Vinningar: Fernet Branca hjólið og fleira!
Barþjónar geta skráð sig til keppni á [email protected] til 31. maí
Pablo Discobar verður með góð bransatilboð!
English
This is it! The moment all bartenders have been waiting for! Fernet Branca Competizione Misteriosa!
Where? Pablo Discobar!
When? Sunday June 2! Starting at 20:00
Competition: Contestants have 5 minutes to prepare and 7 minutes on stage!
Competition rules: Simple, the best Fernet Branca cocktail wins!
Prize: Fernet Branca bike and more!
Bartenders can sign up through [email protected] til 31.May
Pablo Discobar will be serving excellent Fernet deals at the bar!
‘’Keep calm and Drink Fernet’’
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla