Markaðurinn
Tandur kaupir Sám Sápugerð
Tandur hefur fest kaup á Sámur Sápugerð en kaupsamningur var undirritaður þann 4. október.
Sámur sápugerð var stofnað árið 1964 en síðastliðin þrjátíu ár hefur Brynjólfur Grétarsson verið við stjórnvölin. Sámur Sápugerð hefur ásamt Tandur verið leiðandi í framleiðslu íslenskra hreinsiefna.
Brynjólfur mun ganga til liðs við Tandur og er það með tilhlökkun sem við bjóðum Brynjólf velkominn til starfa.
Vörur frá Sámur Sápugerð verða aðgengilegar í vefverslun Tandur á næstu misserum.

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata