Markaðurinn
Tandur kaupir Sám Sápugerð
Tandur hefur fest kaup á Sámur Sápugerð en kaupsamningur var undirritaður þann 4. október.
Sámur sápugerð var stofnað árið 1964 en síðastliðin þrjátíu ár hefur Brynjólfur Grétarsson verið við stjórnvölin. Sámur Sápugerð hefur ásamt Tandur verið leiðandi í framleiðslu íslenskra hreinsiefna.
Brynjólfur mun ganga til liðs við Tandur og er það með tilhlökkun sem við bjóðum Brynjólf velkominn til starfa.
Vörur frá Sámur Sápugerð verða aðgengilegar í vefverslun Tandur á næstu misserum.
-
Bocuse d´Or15 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar1 dagur síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar






