Markaðurinn
Tandur kaupir Sám Sápugerð
Tandur hefur fest kaup á Sámur Sápugerð en kaupsamningur var undirritaður þann 4. október.
Sámur sápugerð var stofnað árið 1964 en síðastliðin þrjátíu ár hefur Brynjólfur Grétarsson verið við stjórnvölin. Sámur Sápugerð hefur ásamt Tandur verið leiðandi í framleiðslu íslenskra hreinsiefna.
Brynjólfur mun ganga til liðs við Tandur og er það með tilhlökkun sem við bjóðum Brynjólf velkominn til starfa.
Vörur frá Sámur Sápugerð verða aðgengilegar í vefverslun Tandur á næstu misserum.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita