Markaðurinn
Tandur kaupir Sám Sápugerð
Tandur hefur fest kaup á Sámur Sápugerð en kaupsamningur var undirritaður þann 4. október.
Sámur sápugerð var stofnað árið 1964 en síðastliðin þrjátíu ár hefur Brynjólfur Grétarsson verið við stjórnvölin. Sámur Sápugerð hefur ásamt Tandur verið leiðandi í framleiðslu íslenskra hreinsiefna.
Brynjólfur mun ganga til liðs við Tandur og er það með tilhlökkun sem við bjóðum Brynjólf velkominn til starfa.
Vörur frá Sámur Sápugerð verða aðgengilegar í vefverslun Tandur á næstu misserum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin