Markaðurinn
Takmarkanir í tiltekt og afhendingu á frystivöru í næstu viku
Vegna viðhaldsvinnu á færiböndum í frysti verður ekki hægt að taka til samdægurspantanir, uppstigningardag 9. maí og föstudaginn 10. maí.
Við hvetjum því alla viðskiptavini að panta nægilegar birgðir af frystivöru í tíma til afhendingar þessa daga, hið síðasta fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 8. maí.
Auk ofangreindra daga gætu orðið einhverjar tafir á afgreiðslu frystivara mánudag og þriðjudag, vikuna eftir.
Tiltekt og afhending á ferskvöru og þurrvöru verður með eðlilegum hætti.
Opið uppstigningardag 9. maí:
Opið er hjá Innnes á uppstigningardag eins og á laugardögum eða milli kl. 8.00 og 14.00 (velja verður 9. maí sem afhendingardag í vefverslun)
Athugið; ekki er hægt að afhenda frystivöru nema pöntun hafi verið send inn fyrir kl. 16.00, daginn áður.
Kveðja,
Starfsfólk Innnes

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
90 cm gaseldavél til sölu