Markaðurinn
Takmarkanir í tiltekt og afhendingu á frystivöru í næstu viku
Vegna viðhaldsvinnu á færiböndum í frysti verður ekki hægt að taka til samdægurspantanir, uppstigningardag 9. maí og föstudaginn 10. maí.
Við hvetjum því alla viðskiptavini að panta nægilegar birgðir af frystivöru í tíma til afhendingar þessa daga, hið síðasta fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 8. maí.
Auk ofangreindra daga gætu orðið einhverjar tafir á afgreiðslu frystivara mánudag og þriðjudag, vikuna eftir.
Tiltekt og afhending á ferskvöru og þurrvöru verður með eðlilegum hætti.
Opið uppstigningardag 9. maí:
Opið er hjá Innnes á uppstigningardag eins og á laugardögum eða milli kl. 8.00 og 14.00 (velja verður 9. maí sem afhendingardag í vefverslun)
Athugið; ekki er hægt að afhenda frystivöru nema pöntun hafi verið send inn fyrir kl. 16.00, daginn áður.
Kveðja,
Starfsfólk Innnes
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir14 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






