Markaðurinn
Takmarkanir í tiltekt og afhendingu á frystivöru í næstu viku
Vegna viðhaldsvinnu á færiböndum í frysti verður ekki hægt að taka til samdægurspantanir, uppstigningardag 9. maí og föstudaginn 10. maí.
Við hvetjum því alla viðskiptavini að panta nægilegar birgðir af frystivöru í tíma til afhendingar þessa daga, hið síðasta fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 8. maí.
Auk ofangreindra daga gætu orðið einhverjar tafir á afgreiðslu frystivara mánudag og þriðjudag, vikuna eftir.
Tiltekt og afhending á ferskvöru og þurrvöru verður með eðlilegum hætti.
Opið uppstigningardag 9. maí:
Opið er hjá Innnes á uppstigningardag eins og á laugardögum eða milli kl. 8.00 og 14.00 (velja verður 9. maí sem afhendingardag í vefverslun)
Athugið; ekki er hægt að afhenda frystivöru nema pöntun hafi verið send inn fyrir kl. 16.00, daginn áður.
Kveðja,
Starfsfólk Innnes
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði