Markaðurinn
Takmarkanir í tiltekt og afhendingu á frystivöru í næstu viku
Vegna viðhaldsvinnu á færiböndum í frysti verður ekki hægt að taka til samdægurspantanir, uppstigningardag 9. maí og föstudaginn 10. maí.
Við hvetjum því alla viðskiptavini að panta nægilegar birgðir af frystivöru í tíma til afhendingar þessa daga, hið síðasta fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 8. maí.
Auk ofangreindra daga gætu orðið einhverjar tafir á afgreiðslu frystivara mánudag og þriðjudag, vikuna eftir.
Tiltekt og afhending á ferskvöru og þurrvöru verður með eðlilegum hætti.
Opið uppstigningardag 9. maí:
Opið er hjá Innnes á uppstigningardag eins og á laugardögum eða milli kl. 8.00 og 14.00 (velja verður 9. maí sem afhendingardag í vefverslun)
Athugið; ekki er hægt að afhenda frystivöru nema pöntun hafi verið send inn fyrir kl. 16.00, daginn áður.
Kveðja,
Starfsfólk Innnes
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt7 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






