„Við vorum saman níu barþjónar frá Austur-Evrópu, Íslandi og Ísrael. Við hittum þarna alls konar gúrúa úr þessum bransa sem sýndu okkur alls konar aðferðir, alls...
Nú í vikunni fór fram kokteilkeppnin World Class og var hún haldin á Austur við Austurstræti 7. Í undankeppninni kepptu tugi barþjónar og komust tíu áfram...
Nú er fyrri hluti World Class keppninnar lokið, en 27 barþjónar eru skráðir til leiks frá flottustu kokteilbörum landsins. Keppendur sóttu námskeið í nóvember s.l. þar...
Andri Davíð Pétursson bar sigur úr býtum í World Class kokteilakeppninni sem fór fram í Hörpu nú á dögunum. Andri starfar sem veitingastjóri hjá Mat og...
World Class keppnin er haldin í fyrsta sinn á Íslandi en þetta er ein stærsta og virtasta barþjónakeppni heims og hefur verið haldin síðan árið 2009. ...