Áður en ég byrja að skrifa um hvort vínvefverslun eigi að vera lögleg eða ekki, vil ég taka skýrt fram að ég er með litla vínvefverslun...
Stefán Guðjónsson hefur verið viðloðandi vín og vín umfjöllun í mörg ár. Stefán hefur tekið þátt í ýmsum vínþjónakeppnum hérlendis, keppti fyrir hönd Íslands í Evrópu...
Í nóvember 2013 opnaði Vínsmakkarinn við Laugaveg 73, eftir að hafa þurft að loka fyrri staðnum á sama ári vegna óviðráðanlegra ástæða. Nú er svo komið...
Alltaf gaman að sjá frumlega kokkteila líkt og Vínsmakkarinn býður nú upp á í tilefni af hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) sem hefst í dag og...
Vínsmakkarinn vín og ölstofa ætlar að vera með vínsýningu annan hvern fimmtudag í janúar og febrúar og er fyrsta sýningin í kvöld fimmtudaginn 23. janúar 2014....
Á fimmtudaginn síðastliðinn opnaði Vínsmakkarinn á ný við Laugaveg 73, eftir að hafa þurft að loka staðnum fyrr á þessu ári vegna óviðráðanlegra ástæða. Hvernig er...
Eins og fram hefur komið þá lokaði Vínsmakkarinn á Laugavegi um páskana s.l., en ástæða lokunarinnar var ekki vegna þess að reksturinn gekk illa heldur vegna...
Eins og kunnugt er þá lokaði Vínsmakkarinn á Laugavegi um páskana s.l., en ástæða lokunarinnar var ekki vegna þess að reksturinn gekk illa heldur vegna utanaðkomandi...
Nýlega var Marco Paier frá Barone Ricasoli staddur hér á landi og þann 1. september var mér boðið ásamt fleirum í smakk á helstu vínum þeirra....
Barone Ricasoli Casalferro 1999 Toskana, Ítalía I.G.T. Vínþrúgur: Sangiovese 75%, Merlot 25% Verð: 2.815 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Vanilla, fjósa og krydd í nefinu. Silkimjúkt vín...