Það var greinilega farið að styttast í haustið þegar við skutumst inn á Kex fyrir ekki svo löngu, framhjá úlpuklæddum reykingaeftirlegukindum sem reyndu að finna sér...
Eftir glæsilegt kvöld í Perlunni þar sem allir sex keppendurnir í úrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar kynntu og mixuðu drykkina sína fyrir dómara var komið að því...
English below Jonatan Östblom-Smedje sendiherra Jim Beam á Norðurlöndunum mun halda Bourbons námskeið þann 3. september – og enn er hægt að skrá sig! Hvenær: 3....
Búið er að dæma í undanúrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar og þetta eru þeir sex keppendur sem taka þátt í úrslitum þann 4.September 2019 í Perlunni. Andri...
Búið er að dæma í forkeppni Jim Beam kokteilakeppninnar og velja þá 15 keppendur sem taka þátt í undanúrslitum þann 28.08.2019: Andri Davíð Pétursson – Krydd...
Jonatan Östblom-Smedje brand ambassador frá Jim Beam kemur til landsins í tilefni Jim Beam Kokteilakeppninnar þann 04. september 2019. Jonatan er reynslu mikill fagmaður og hefur...
Frestur til að sækja um er til og með 15. ágúst!! Ertu ekki örugglega búin/n að skrá þig? Sigurvegari kokteilakeppninnar í ár fær flug til Kentucky...
Árið 2020 mun Jim Beam fjölskyldan fagna 225 ára afmæli. Í tilefni afmælisins ætla Jim Beam og Barþjónaklúbburinn að blása til geggjaðrar og ögrandi kokteilakeppni þar...
Í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá því að bjór var leyfður á Íslandi þá er tilvalið að rifja aðeins upp einn frægasta bjór...
Nýttu þér tækifærið – hafðu samband við okkur fyrir þann 18.01.2019 og við hjálpum þér! Þessi keppni snýst fyrst og fremst um að hafa gaman með...
Vínnes hvetur barþjóna og barþjónateymi landsins til að taka þátt í Bols Around the World keppninni 2019! Okkur þætti afskaplega gaman að sjá einhvern frá Íslandi...
Hið árlega jólapartý Stella Artois fór fram nú á miðvikudaginn, til að fagna útkomu hátíðarútgáfu Stella Artois í 750ml flösku. Að þessu sinni var fögnuðurinn á...