Hveiti er mest ræktaða planta í heimi. Ræktun þess hófst fyrir rúmum 11.000 árum og í dag er hveiti ræktað á 223 milljón hekturum lands sem...
Fornleifarannsóknir benda til að ræktun á maís sé allt að 12.000 ára gömul iðja. Í dag er maís ein af meginstoðum matvælaræktar í heiminum og framleiðslan...
Um helmingur jarðarbúa borðar hrísgrjón á hverjum degi. Í Asíu eru hrísgrjón helsta uppspretta næringar yfir tveggja milljarða manna og ræktun þess eykst hratt í Afríku...
Vinsældir sætra kartafla hafa aukist mikið hér á landi eins og annars staðar heiminum undanfarna áratugi. Þrátt fyrir nafnið eru sætar kartöflur fjarskyldir ættingjar kartafla og...