Vatnajökulsþjóðgarður hefur skrifað undir samning við eigendur Hótels Skaftafells um að þau taki að sér rekstur veitingasölu í Vatnajökulsþjóðgarði í Skaftafelli til eins árs. Gert er...
Veitingasala Vatnajökulsþjóðgarðs í Skaftafelli verður lokuð frá 1.-30. apríl 2019. Í Skaftafelli eru margar náttúruperlur og áhersla hefur verið lögð á að gefa gestum kost á...