Í Stavanger í Noregi verður boðið upp á einstaka matarupplifun þar sem erlendir gestakokkarnir koma víðs vegar að úr heiminum bjóða upp á glæsilega matseðla á...
Nýr listi yfir sveina með starfsréttindi hefur verið birtur á Island.is. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur listi er birtur opinberlega á einum miðlægum stað....
Nú eru jólin að ganga í garð og flestir að sigla inní langþráð jólafrí. Jólaandinn svífur greinilega yfir veitingageirann eins og sjá má á meðfylgjandi instagram...
Úrslitakeppni Bocuse d´Or 2025 verður haldin 26. og 27. janúar 2025 næstkomandi í Lyon í Frakklandi. 24 lönd keppa til úrslita, en þar mun Sindri Guðbrandur...
Veitingastaðurinn Sumac, eitt af vinsælustu veitingahúsum Reykjavíkur, var með PopUp viðburð nú um helgina á veitingastaðnum LYST á Akureyri. „Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt...
Á meðal bestu matreiðslumanna landsins og einnig fyrirverandi keppendur stærstu matreiðslukeppni í heimi Bocuse d’Or bjóða til veislu á veitingastaðnum Eiríksdóttir í Grósku þann 12. október...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn, en keppnin var haldin að þessu sinni í Þrándheimi í Noregi. Þrjú...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe í Þrándheimi sem haldin verður dagana 19. – 20. mars 2024. Sindri sigraði í keppninni...
Forkeppni Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 30. mars. Níu frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum, en fimm...
Í morgun hófst forkeppni í keppninni Kokkur ársins sem haldin er í IKEA í ár. Það er Klúbbur matreiðslumeistara sem heldur keppnina en það var Rúnar...
Forkeppni Kokkur ársins 2023 er hafin og fer keppnin fram í Ikea. Níu keppendur keppa í dag og komast fimm áfram í úrslitakeppnina sem haldin verður...
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum, sem fylgjast með kokkakeppnum að Sigurjón Bragi Geirsson keppir fyrir hönd Íslands í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d´Or,...