Sigurvegari keppninnar Þeytari ársins 2009, sem haldin var á sýningunni Stóreldhúsið 2009, var matreiðslumaðurinn Óli Páll Einarsson. Óli starfar hjá leikskólunum Mánabrekku og Sólbrekku á Seltjarnarnesi....
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í skemmtilegustu fagkeppni sem um getur. Nokkur laus pláss eru fyrstir koma fyrstir fá. Skráning fer...
EKRAN sem umboðsaðili DEBIC á Íslandi kynnir með ánægju keppnina „Þeytari ársins 2009“. Keppnin Þeytari Ársins felst í að handþeyta 1 lítra af DEBIC DUO rjóma,...