Í dag hefst Bragð af Íslandi eða Taste of Iceland í Seattle þar sem íbúum er boðið upp á að upplifa íslenska menningu, en hátíðin hefst...
Upplifið íslenskan mat, tónlist og hefðir dagana 24. – 27. september 2014 í Denver, en viðburðurinn heitir „Bragð af Íslandi í Denver 2014“ eða „Taste of...
Íslenskur matur var í boði á veitingastaðnum Rialto í Cambrigde hverfinu í Boston en þar leiddi bronsverðlaunahafinn úr Bocuse d´Or keppninni Hákon Már Örvarsson krafta...
Hátíðin fór fram 5. – 8. mars síðastliðinn og var sérstakur matseðill á veitingastaðnum Characters sem Hákon Már og Shann Oborowsky sameinuðust um og afgreiddu áðurnefnda...
Taste of Iceland, snýr tilbaka til Boston, hátíðin stendur yfir í fimm daga þar sem í hávegum verður haft íslenskur matur, íslenskir drykkir og íslensk tónlist....
Í tilefni að Icelandair eru byrjað að fljúga beint á milli Edmonton í Kanada og Keflavík á Íslandi, þá er haldin hátíðin „Taste of Iceland“ eða...
Uppákoman „A Taste of Iceland in New York 2013“ eða upplifðu íslenska menningu sem hófst í gær og stendur til 6. október næstkomandi í New York,...
Í matnum er Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði landsliðs matreiðslumanna að tóna mat í samvinnu við Tom Coohills á veitingastaðnum Coohills í Denver og verður boðið upp...