Starfsmannavelta6 ár síðan
Lokuðu þremur veitingastöðum á Hverfisgötu 12 á einu bretti – Gunnar Karl: „Það er mikil synd að Dill hafi þurft að falla með hinum tveimur stöðunum..“
Fréttir af lokun Dill vöktu mikla athygli, enda staðurinn rómaður, vinsæll og sá eini á Íslandi sem hefur skartað Michelin-stjörnu. Samkvæmt heimildum fréttastofu Vísis hefur rekstur...