Þessi súpa er kraftmikil og góð súpa t.d. í hádeginu með góðu brauði. Hráefni: 1 msk smjör 1 msk ólífuolía 200 gr saxaður smálaukur 500 gr...
Hvað er betra í skammdeginu en orkurík, bragðmikil og framandi mauksúpa. Þessi súpa er alveg frábær. Súpan er fyrir 4. Hráefni: 400 gr kartöflur 2 stk...
Fiskisoð U.þ.b. 1500 ml 150 gr fennel – grófsaxað 120 gr laukur í þunnum sneiðum Hvíti hlutinn af einum blaðlauk í sneiðum 50 ml ólífuolía 1000...
Fyrir 6 pers. Hráefni: 1 stk rautt chilli 50 gr laukur 3 msk olía 1 tsk karrý ½ tsk turmeric 500 ml kjúklingasoð -eða vatn og...
Rouille til að þykkja súpur 1 papríka 1 bökuð kartefla 1 eggja rauða 1 tsk tómat purre 200 ml ólifuolía salt og pipar Aðferð: Paprikan er...
Fyrir 10 persónur. Hráefni 1.25 kg fiskibein (skötuselur, lúða, karfi) 75 gr gulrætur 75 gr laukur 75 gr sellery 75 gr blaðlaukur 30 gr hvítlaukur 25...
Hráefni bein af þremur rjúpum 1 stk laukur 1/2 stk blaðlaukur 2 stk gulrót 5 stk einiber 3 stk lárviðarlauf ferskt timían 1 dl madeira vatn...
750 ml Mjólk 2 söxuð hvítlauksrif 1 tsk turmeric 1 tsk cummin (ekki malað) 1 stórt blómkálshöfuð 4 vorlaukar í bitum 1 msk saxað engifer salt...
Curry Laksa (Curry Mee) er dýrindis sterk karrí-núðlusúpa með ýmsum bragðtegundum. Það eru ýmsar kenningar til um uppruna þessa réttar. Í Indónesíu er talið að hann...
Hér er uppskrift af einfaldri en gómsætri blómkálssúpu, bragðbætt með beikoni, sýrðum rjóma, graslauki og cheddar osti. Fyrir 4-6 4 stórar sneiðar beikon 2 laukar, saxaðir...
Það var aldrei inni í myndinni hjá Laufeyju Bjarnadóttur að gerast matreiðslumaður þegar hún var yngri. Hún útskrifaðist þó sem slíkur í lok síðasta mánaðar og...
Þessi uppskrift vann silfurverðlaun á heimsmeistaramóti landsliða í matreiðslu, en keppnin var haldin í Berlín dagana 8. – 13. september árið 1996. Innihald 2 l vatn...