Stórsýningin Stóreldhúsið 2017 verður haldin fimmtudaginn 26. og föstudaginn 27. október í Laugardalshöllinni. Sýningin mun stækka því fjölmörg fyrirtæki eru búin að panta bása. Stefnir í...
Sýningin Stóreldhúsið var haldin í Laugardalshöll nú í endann október og má með sanni segja að hún var mögnuð í alla staði. Boðið var uppá mjög...
Keppnin Ísgerðarmeistari 2015 var haldin á Stóreldhússýningunni 2015 í Laugardalshöll dagana 29.- 30. október s.l. Þátttaka í keppninni fór framúr okkar björtustu vonum og tóku 18...
Í morgun hófst keppnin Eftirréttur ársins 2015 á bás Garra á sýningunni Stóreldhúsið í Laugardalshöll. Keppnin stendur yfir allan daginn og er þema keppninnar að þessu...
Rekstrarvörur kynna hágæða postulín frá REVOL og Pillivuyt ásamt fleiri spennandi vörum, á sýningunni Stóreldhúsið 2015. Komdu í sýningarbás okkar til að kynna þér nýjungar og...
Fyrsta Stóreldhúsasýningin var haldin á Grand Hótel árið 2005. Síðan hafa þessar glæsilegu sýningar verið haldnar annað hvert ár bæði á Grand og síðasta sýning var...
Þátttaka í keppnina Eftirréttur ársins 2015, sem Garri heldur ár hvert, fór fram úr öllum væntingum nú í ár. Áhugi fyrir keppninni hefur verið mikill og...
Í tilefni af sýningunni Stóreldhúsið 2015 hefur Ísam Horeca ákveðið að efna til keppni um Ísgerðarmeistarann 2015. Ísinn skal innihalda hráefni frá ísgerðarfyrirtækinu Fabbri. Reglur og...
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur ársins 2015“ verður haldin fimmtudaginn 29. október á sýningunni Stóreldhúsið 2015 sem verður í Laugardalshöll dagana 29 – 30 október. Þema keppninnar í ár...
Það stefnir í að STÓRELDHÚSIÐ 2015 í Laugardalshöll verði stærsta og glæsilegasta stóreldhúsasýningin til þessa. Allt sýningarrými er uppbókað og verða allir helstu birgjar stóreldhúsa með...
Vegna fjölda fyrirspurna er ánægjulegt að greina frá því að stórsýningin STÓRELDHÚSIÐ 2015 hefur verið ákveðin fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. október n.k. Sýningin verður sú...
Fjölmennt er á sýningunni Stóreldhúsið 2013 sem haldin er á Hilton Hótel í dag og sýningin verður einnig á morgun föstudaginn 1. nóvember 2013. Öll helstu...