Matvælastofnun vill vara við neyslu á tveimur lotum af brauðskinku frá Stjörnugrís vegna gruns um listeríu. Fyrirtækið hefur innkallað skinkuna í samráði við Matvælastofnun. Innköllunin á...
Neytendastofa hefur lagt 500.000 kr. stjórnvaldssekt á Stjörnugrís hf. fyrir brot gegn ákvörðun stofnunarinnar um bann við að nota þjóðfána Íslendinga á umbúðum matvöru úr innfluttu...
Matvælastofnun varar neytendur við tveimur framleiðslulotum af Stjörnugrís skinku 80 og brauðskinku vegna þess að það greinist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað...
Neytendastofa hefur tekið ákvörðun gagnvart Stjörnugrís hf. vegna óheimilar notkunar félagsins á þjóðfána íslendinga á umbúðum fyrir Smass hamborgara sem voru að stærstum hluta framleiddir úr...
Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum framleiðslulotum af grísahakki frá Stjörnugrís vegna beinflísa sem geta verið í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu....
Matvælastofnun varar við neyslu á grísahakki vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið Stjörnugrís ehf. hefur, í samráði við Matvælastofnun, innkallað af markaði eina framleiðslulotu af grísahakki úr...