Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í meginatriðum þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem kveðið verður á um í reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tekur gildi þriðjudaginn 20. október....
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi í morgun, 7. október. Samkomutakmarkanir sem kynntar voru í gær gilda...
Heilbrigðisráðherra veitti síðastliðið vor undanþágur frá samkomubanni fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki svo unnt væri að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að áður veittar undanþágur...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um hertari samfélagslegar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu Covid-19. Ný reglugerð þess efnis tekur gildi mánudaginn 5. október og...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis sem felur í sér að öllum vínveitingastöðum verði skylt að hafa sæti fyrir alla gesti sína og tryggja að gestir...
Alls bárust 263 umsóknir um styrki úr nýstofnuðum Matvælasjóði, en umsóknarfrestur var til mánudagsins 21. september 2020. Sjóðurinn hefur 500 milljónir til úthlutunar og næstu skref...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að loka skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu, tímabundið í fjóra daga frá og með deginum í dag 18. september...
Samráðshópur um betri merkingar á matvælum hefur skilað tillögum til Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Í þeim felast meðal annars leiðir til að bæta skilyrði...
Um 1.000 fyrirtæki sem skylt var að loka eða stöðva starfsemi vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hafa fengið greiddan lokunarstyrk fyrir alls um einn milljarð króna. Þetta kemur...
Frá bakara til forritara. Frá forritara til hönnunar. Frá hönnun til bænda. Frá bónda til bakara. Frá þér til þín. Þannig gengur þetta – frá þér...
Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í gærmorgun áætlunina Úr viðjum plastsins. Hún samanstendur af 18 aðgerðum sem miða að því að draga úr plastnotkun...
Matarbúðin Nándin hlaut í gær Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og prýðilegt fordæmi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti Kolbeini Lárusi...