Kjúklingastaðurinn „Mama Geee“ mun opna á næstu vikum í verslun Krónunnar á Akureyri. Það er K6 veitingar sem er rekstraraðili kjúklingastaðarins, en K6 veitingar eiga og...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Við mælum með að hafa hraðar hendur og panta borð sem fyrst,...
Árni Þór Árnason matreiðslumeistari er nýr yfirkokkur á veitingastaðnum Rub23 á Akureyri. Árni hóf störf á Rub23 í gær 1. maí. Árni starfaði lengi sem yfirkokkur...
Þann 5. nóvember næstkomandi ætlar Arctic Challenge að halda hátíðarkvöldverð og mun allur ágóði kvöldsins fara til Píeta samtakanna á Akureyri. Boðið verður upp á Canapé...
„Opnum dyrnar 12. febrúar kl 16:30“ Stutt og hnitmiðuð tilkynning birtist á facebook síðu Pizzasmiðjunnar sem er nýr veitingastaður á Akureyri, staðsettur við Hafnarstræti 92 þar...
Veitingastaðurinn Rub23 á Akureyri hefur samið um kaup á Bautanum á Akureyri. Kaupin hafa ekki verið formlega tilkynnt en seljendurnir eru Guðmundur Karl Tryggvason og Helga...
Nú rétt í þessu var tilkynnt hvaða veitingastaðir eru á White Guide Nordic listanum sem út kemur 26. júní næstkomandi. Dill – Reykjavík Fiskfélagið – Reykjavík...
RUB23 veitingastaðurinn mun loka í Reykjavík um næstu mánaðarmót á þeim stað sem hann hefur verið síðustu tvö ár við Aðalstræti 2 og ekki er gert ráð...