Götumarkaðurinn „pop up“ opnar dyr sínar á ný föstudaginn 12. mars í húsnæðinu þar sem Rio Reykjavik var til húsa við Geirsgötu 9. Síðasta opnunarhelgin hjá...
Götumarkaðurinn „pop up“ er án efa eitt mest spennandi veitingahúsa konseptið á Íslandi í dag. Þar er að finna gríðarlega spennandi nýja staði og eiga þeir...
Sono Matseljur munu bjóða uppá Grænmetis- og vegan meze (smáréttir) þar sem brögð Mið-Austurlandanna mæta harðneskju hinnar íslenskrar náttúru. Hildigunnur og Silla eru listrænt teymi úr...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2020. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Götumarkaðurinn – Klapparstíg 28-30 er nýr „pop up“ veitingastaður þar sem áhersla er lögð á nýja spennandi söluaðila til að prófa sig áfram með ný skemmtileg...
Götubitinn – Reykjavík Street Food mun opna sinn fyrsta „pop up“ veitingastað í haust. Veitingastaðurinn verður staðsettur á Klapparstíg 30 þar sem Skelfiskmarkaðurinn var áður til...
Úrslit er nú kunn úr keppninni „Besti Götubiti Íslands“ í samstarfi við European Street Food Awards og eru þau eftirfarandi: Besti Götubitinn 2020 – Sillikokkur.is Besti...
Framkvæmdir standa yfir á Fitjum í Reykjanesbæ þar sem matarvagninn Issi Fish & Chips er staðsettur, en þar er verið að koma upp aðstöðu/vinnslu eldhús. Jóhann...
Grillmarkaðurinn og Sjávargrillið opnar aftur í dag miðvikudaginn 22. apríl eftir langþráða bið. Fiskfélagið opnaði 17. apríl s.l. SKÁL! á Hlemmi opnar að öllum líkindum 4....
Reykjavík Street Food heldur áfram að bjóða upp á Götubita víðsvegar í kringum stór Reykjavikur svæðið. Sjá einnig: Matarvagnar ferðast um borgina – „Mathöll á hjólum“...
Nú í ljósi þess að það er samkomubann næstu vikurnar, þá er mikil ásókn í “takeaway” og “delivery“ þessa dagana hjá veitingastöðum landsins. Reykjavík Street Food...
Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við velferðarsvið Reykjavíkurborgar efnir til hraðals eða námskeiðs til þess að styðja þá innflytjendur sem vilja hefja matartengdan rekstur og nefnist verkefnið...