Forhönnun að nýju Austurstræti var kynnt í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar í morgun. Ýtir hönnunin undir að gatan verði áfram ein mikilvægasta gata miðborgarinnar og mannlíf...
Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs kynnti í gær hverjir hefðu orðið fyrir valinu sem Reykvíkingar ársins 2022. Tilkynnt var um valið við opnun Elliðaánna í gærmorgun. Í...
Nær 85% íbúa höfuðborgarsvæðisins eru jákvæðir gagnvart ferðamönnum á svæðinu og yfir 93% segjast aldrei eða sjaldan hafa orðið fyrir ónæði frá ferðamönnum við heimili sitt....
Nýr samningur um ofbeldislausa og örugga skemmtistaði til ársins 2024 var undirritaður í dag, föstudaginn 8. apríl. Markmið samkomulagsins er að standa að vitundarvakningu og tryggja...
Nú styttist í útboð og framkvæmdir á fyrsta áfanga á Hlemmi ásamt Rauðarárstíg frá Bríetartúni að Hverfisgötu. Reykjavíkurborg og Veitur munu kynna og upplýsa hagsmunaaðila og...
Í miðbæ Reykjavíkur hefur skapast áhugavert og fallegt samfélag í kringum svokallaðan frísskáp. En þá vaknar eflaust spurningin, hvað er frísskápur? Freedge.org er alþjóðleg hreyfing hvers...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti í gær Apótekinu viðurkenningu fyrir bestu jólaskreytingu 2021 hjá rekstraraðila í miðborginni. Þetta er í fyrsta sinn sem borgin veitir þessa...
Verkefni á vegum Reykjavíkurborgar með yfirskriftinni „Iðandi mannlíf undir berum himni“ hefur verið í gangi í tvö ár og hefur Pétur Andreas Maack borgarhönnuður haldið utan...
Nýr Fish & Chips (fiskur og franskar) vagn, sem smíðaður var í Bretlandi, hefur hafið starfsemi í Reykjavík. Vagninn er í eigu þriggja fjölskyldna, sem allar...