Besti veitingastaður í heimi Noma snýr aftur til Ace hótelsins í bænum Kyoto í Japan þar sem Noma mun bjóða upp á PopUp í tíu vikur,...
Frá því að Noma opnaði fyrir tveimur áratugum, hefur veitingastaðurinn í Kaupmannahöfn ítrekað verið efst á lista yfir bestu veitingastaði heims. Eigandinn og matreiðslumeistarinn René Redzepi...
Veitingastaðurinn Noma í Kaupmannahöfn hefur enn og aftur verið útnefndur besti veitingastaður í heimi, en listinn yfir 50 bestu veitingahúsin var formlega kynntur í Antwerpen í...
Einn besti veitingastaður í heimi Noma, sem er einnig þekktur fyrir 18 rétta matseðil sem kostar litlar 54 þúsund á mann, stefnir nú á að opna...
René Redzepi matreiðslumaður og eigandi veitingastaðnum Noma í Danmörku birti myndband á Instagram og tilkynnti að Noma verður lokaður til 14. apríl n.k. vegna COVID-19 Kórónaveirunnar....
Síðan um miðjan október hefur René Redzepi eigandi Noma boðið upp á villibráð. René býður upp á frumlega villibráðarétti og er einn réttur sem hefur verið...
Í dag var kynnt hvaða veitingastaðir fengu hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum, Ísland, Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð. Viðburðurinn fór fram í Tónlistarhúsinu í...
Íslandsvinurinn og danski stjörnukokkurinn René Redzepi er staddur hér á landi og borðaði meðal annars á Geira Smart og fékk sér 6 rétta máltíð. Ragnar Pétursson...
Nýbúnir að vera með pop up í Tokyo 9. til 31. janúar 2015, þá sitja menn ekki auðum höndum þar, næsta ákvörðun sem tilkynnt var um...
Þessi uppákoma kallast The Grand Gelinaz Shuffle og sá sem var frumkvöðullinn að því var matarblaðamaðurinn Andrea Petrini. Þremur dögum áður ferðast hver til þess staðar...
Meðfylgjandi er vídeóið frá málþinginu MAD 4, sem skipulagt var af Noma meistaranum René Redzepi ásamt matreiðslumanninum Alex Atala frá Brasilíu. Í myndbandinu fer Paul Freedman...
North eða Norður er heiti nýrrar matreiðslubókar sem rituð er af þeim Gunnari Karli Gíslasyni á Dill og bandaríska rithöfundinum Jody Eddy. Þema bókarinnar er hin...