Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hótel Natura þriðjudaginn 15. september síðastliðinn var kjörin ný stjórn. Björn Bragi Bragason fráfarandi forseti gaf ekki kost...
Kokkalandsliðið hreppti 3. sæti á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu, en úrslitin voru kynnt rétt þessu í Stuttgart í Þýskalandi. „Við erum þriðja besta kokkalandslið Í HEIMI!!!!!!!“...
Nýlega afhenti Bako Ísberg ehf nýtt mötuneyti í flugskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Allur búnaður er af vönduðustu gerð, ofnar frá Rational, veltiþrýstipanna frá Rational/Frima, uppvask Winterhalter,...
Orðu og laganefnd Klúbbs Matreiðslumeistara hafði í nógu að snúast á árshátíð klúbbsins sem haldin var á laugardaginn s.l., en þar sæmdi nefndin fjóra meðlimi Cordon...
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Siglufirði, laugardaginn s.l. og var margt um manninn. Þéttskipuð dagskrá var hjá félagsmönnum þar sem aðalfundur var haldinn sama dag....
Fyrirtækið Pasta ehf. er hætt starfsemi, en það framleiddi rétti fyrir mötuneyti og fyrirtæki. Pasta ehf. var stofnað árið 1994 og hefur frá stofnun þess boðið...
Fyrirtækið Pasta ehf. var stofnað árið 1994 og hefur frá stofnun þess reynt að koma með fjölbreytt vöruúrval sem aukið gæti fjölbreytni fyrir stóreldhús og mötuneyti....