Verkefni á vegum Reykjavíkurborgar með yfirskriftinni „Iðandi mannlíf undir berum himni“ hefur verið í gangi í tvö ár og hefur Pétur Andreas Maack borgarhönnuður haldið utan...
Ottó Magnússon matreiðslumaður er margt til listanna lagt, en hann er einn af fremstu hér á Íslandi í klakaskurði. Ottó keppti til að mynda í heimsmeistarakeppni...
Í átjánda sinn er boðið til matarveislunnar miklu á Dalvík, sem flestir Íslendingar þekkja núorðið. Fiskidagurinn mikli er hátíð í sérflokki. Á Fiskideginum mikla sem er...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í heimsmeistarakeppninni í klakaskurði sem haldin var í Fairbanks í Alaska, en þar hrepptu þeir félagar Ottó Magnússon, Bradley...
Eins og fram hefur komið þá hefur Ottó Magnússon matreiðslumaður ásamt þremur Bandaríkjamönnum verið að keppa saman á heimsmeistaramóti í klakaskurði í Fairbanks í Alaska. Seinni...
Ottó Magnússon matreiðslumaður og Bradley Groszkiewicz keppa saman í heimsmeistaramóti í klakaskurði í Fairbanks í Alaska. Fyrsti áfangi í keppninni er nú lokið þar sem þeir...
Ottó Magnússon matreiðslumaður og Bradley Groszkiewicz taka þátt í heimsmeistaramóti í klakaskurði 27. febrúar næstkomandi í Fairbanks í Alaska þar sem þemað verður Íslenski Víkingurinn. Þeir...
Fiona var hér á landi fyrir stuttu en hún hefur ferðast um heiminn í nokkur ár og skrifað um veitingastaði og vín og gefið út bækur,...
Það verður sannkölluð klakahátíð núna um helgina á Akureyri. Akureyri hefur fengið þann titil að vera kölluð Vetrarmiðstöð Íslands og nú um helgina ætla þeir félagar...
Bleika boðið í Gerðarsafni í Kópavogi í lok september tókst mjög vel og er áætlað að ágóði Krabbameinsfélags Íslands verði rúmar fjórar milljónir króna. Bleika boðið...