Á Grandanum leynast margar sælkeraverslanir, framleiðendur og listamenn. þar á meðal er súkkulaðiverksmiðja Omnom, Þið rennið á lyktina. Omnom er fyrsti súkkulaðiframleiðandinn á Íslandi sem býr...
Nú í vikunni hófst sala á sérhönnuðu og sérframleiddu Omnom súkkulaði fyrir styrktarfélagið Göngum saman, en 100% af söluandvirði þess fer í rannsóknir á brjóstakrabbameini. Omnom...
Fjárfestingafélagið Quadia, sem hefur aðsetur í Sviss, hefur keypt hlut í Omnom Chocolate og verður þar með annar stærsti hluthafi félagsins. Omnom Chocolate er eina súkkulaðifyrirtækið...
Tveir af fjórum hluthöfum súkkulaðigerðarinnar Omnom hafa selt hluti sína í fyrirtækinu, en heimildir ViðskiptaMoggans herma að ágreiningur um framtíðarstefnu fyrirtækisins hafi ráðið ákvörðun þeirra. Þannig...
Bakaranemar í Hótel og matvælaskólanum ásamt kennurum fóru í heimsókn í Omnom. Ásgeir Þór Tómasson bakarameistari og kennari tók myndir og setti saman meðfylgjandi myndband: Mynd:...
Nýjar höfustöðvar Omnom hafa verið opnaðar að Hólmaslóð 4 úti á Granda. Mikill vöxtur hefur verið á framleiðslunni frá því að fyrirtækið var stofnað fyrir tveimur...
Á undanförnum tveimur og hálfu ári hefur Omnom súkkulaðigerðin notið sívaxandi vinsælda og hefur framleiðslan verið aukin samhliða því. Frá upphafi hefur verksmiðjan verið í gömlu...
Nýtt húsnæði súkkulaðigerðarinnar Omnom að Hólmaslóð 4 varð eldi að bráð í gær. Húsnæðið er á tveimur hæðum og verður fyrirhuguð verksmiðja á þeirri neðri en...
Bylting verður í rekstri súkkulaðifyrirtækisins Omnom á næstunni þegar fyrirtækið flytur á Grandann. Við erum búnir að vera að skipuleggja þetta mjög lengi, en það er...
Íslenska súkkulaðið frá Omnom hefur slegið í gegn hjá súkkulaðiunnendum beggja vegna Atlantshafsins en nú síðast rataði það á lista septemberblaðs breska Vogue yfir „lúxushluti“. Þar...
Með miklum trega, þurfum við að tilkynna að við höfum þurft að hætta með framreiðslu á tveimur vörutegundum okkar sem eru „Dirty Blonde“ og „Papua New...
Fjallað var um súkkulaðiframleiðsluna Omnom í Vesturbænum í Íslandi í dag, þar sem Eva Laufey ræddi við eigendur þá Karl Viggó Vigfússon bakara og Kjartan Gíslason...