„Við vorum saman níu barþjónar frá Austur-Evrópu, Íslandi og Ísrael. Við hittum þarna alls konar gúrúa úr þessum bransa sem sýndu okkur alls konar aðferðir, alls...
Veitingastaðurinn Marshall hefur sett saman matseðil sem passar sérstaklega vel við vínin frá Ramón Bilbao. Heimasíða: marshallrestaurant.is
Fyrirtækið var stofnað árið 1958 af bræðrunum William, Frank og Peter Brake, og sérhæfði sig í upphafi að útvega fuglakjöt til veitingastaða. Margt hefur breyst síðan...
Því miður verður Campari Negroni keppninni frestað um óákveðinn tíma en hana átti að halda í dag sunnudaginn 11.júní. Keppnin verður að sjálfsögðu haldin í ár,...
Nú í vikunni fór fram kokteilkeppnin World Class og var hún haldin á Austur við Austurstræti 7. Í undankeppninni kepptu tugi barþjónar og komust tíu áfram...
Sunnudaginn 11. júní kl: 16:00 ætlar Campari að halda Negroni keppni á Rósenberg. Negroni er einn af þessum klassísku góðu kokkteilum sem allir þekkja og allir...
Júní tilboð Ölgerðarinnar
Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir þá barþjóna sem keppa um titilinn Besti Barþjónn Íslands, en sigurvegari mun keppa í World Class keppninni í...
Þú þarft að vera með þetta rafræn skilríki til að fá kaldan á barnum. Taktu mynd af þessari mynd og sýndu á barnum.
Klúbbur matreiðslumeistara heldur Bransa partý næstkomandi föstudag 5. maí, allir kokkar velkomnir. Facebook viðburður hér.
Ölgerðin hefur fjölbreytilegt úrval af Duni vörum upp á að bjóða fyrir fermingarveisluna. Hér má sjá bækling sem sýnir helsta úrvalið. Hafðu samband við sérfræðing okkar...
Í dag þann 1. mars 2017 tók Ölgerðin Egill Skallagrímsson við umboði fyrir Campari og Aperol á Íslandi. „Mætti nú segja að Campari sé komið aftur...