Nú stendur yfir fyrsta lota World Class þar sem efstu 20 barþjónarnir eru dæmdir í dag. Verkefnið er tengt Tanqueray no. Ten og eiga barþjónar að...
Fyrsti fyrirlestur í World Class Keppninni á Íslandi 2020 verður haldin á Jungle í dag (miðvikudaginn 20. nóvember, kl. 13:00 til 16:00). Þemað verður Tanqueray Heart...
Það var góð stemmning í Expert í gærkvöldi, þar sem Kaffibarþjónafélagið stóð fyrir Kaffi kokteil vinnustofu og lærðu þátttakendur ýmislegt sem viðkemur kaffi kokteilum. Sjá einnig:...
World Class keppnin hófst með pompi og prakt á sunnudaginn og fyrsti hluti keppninnar var haldin í borginni Schiedam í Hollandi. Barþjónar hvaðanæva úr heiminum fengu...
Gellur, plokkfiskur, ostafylltar fiskibollur, Indverskt og Egils Appelsín Matseðill Fiskidagsins 2019 er áhugaverður að vanda, Friðrik V. er yfirkokkur og lagði línurnar að góðum matseðli ásamt...
Vikan 24. – 30. júní er tileinkuð hinum klassíska kokteil Negroni. Negroni week hefur verið haldin hátíðleg frá árinu 2013 um allan heim, þar sem að...
World Class barþjónn Íslands árið 2019 er Jónmundur Þorsteinsson frá Apótek Kitchen & Bar. Sjá einnig: Þessi komust í topp 10 í World Class keppninni 2019...
Það var mikið fjör á Listasafninu á föstudaginn s.l. þar sem Hildur Yeoman sýndi nýja línu sína The Wanderer á Hönnunarmars. Strákarnir í Citrus, þeir Jónmundur...
OSTUR: Nýtt á lager í Ölgerðinni
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt hverjir topp 10 sem komust í World Class keppnina 2019 á Íslandi, en þau eru: Hrafnkell Ingi á Nostra restaurant / Artson –...
Smellið hér til að skoða tilboðin.
Rekstur Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar verður einfaldaður og hluta lagerstarfsemi og dreifingar verður útvistað til að takast á við vaxandi umsvif og auka sveigjanleika. Ölgerðin verður frá...