Veitingamenn voru duglegir við að opna nýja staði í ár og það í miðjum faraldri kórónuveiru. Eftirfarandi listi er yfir alla þá staði sem opnuðu, nýir...
Árið 1913 hófst gerð Gömlu hafnarinnar í Reykjavík og lauk um 4 árum síðar. Allt umhverfi og starfsemi í tengslum við höfnina hefur þróast með ýmsum...
Nýr bjórbar opnar næstu helgi sem hefur fengið nafnið Skúli – Craft Bar en hann er staðsettur við Fógetagarðinn í Aðalstræti 9 í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn...
Kaffihús Vesturbæjar er nýtt kaffihús sem opnaði í gær á Melhaga 20-22 í Vesturbæ Reykjavíkur. Á meðal eigenda er Pétur Marteinsson sem m.a. rekur KEX...
Nú vikunni tóku þeir Jónas Oddur Björnsson og Ómar Stefánsson mateiðslumenn við veitingarekstrinum í Hannesarholti. Jónas starfaði nú síðast á Vox og Ómar á Dill á...
Borgin er nýr veitingastaður á Skagaströnd við Hólanesveg 11 þar sem Kántrýbær var áður til húsa. Rekstrareigandi er Þórarinn Br. Ingvarsson matreiðslumaður, áður hafði hann starfað...
Brooklyn Bar & Bistro er nýr veitingastaður í Austurstræti þar sem Subway var áður til húsa. Eigendur eru Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson, en þeir...
Í dag opnaði veitingastaðurinn Smurstöðin á fyrstu hæð í Hörpu þar sem Munnharpan var áður staðsett. Áhersla er lögð á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði þar sem...
Fyrsti Domino’s pítsustaðurinn í Noregi var opnaður um helgina en Domino’s keðjan í Noregi verður að miklu leyti í eigu sömu Íslendinga og reka Dominos´s á...
Nú um helgina eru síðustu dagar Munnhörpunnar í Hörpu, en á mánudaginn verður hafist handa á breytingum á húsnæðinu fyrir nýjan veitingastað sem hefur fengið nafnið...
Veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs opnar á morgun en þar eru einungis tveir réttir á boðsstólnum, svínarif og hamborgari. Agnar Sverrisson opnar staðinn en hann er...
Nýr Saffran veitingastaður hefur verið opnaður á Bíldshöfða og eru þeir orðnir 5 talsins, staðsettir í Glæsibæ, Álfheimum 74, Bíldshöfða 12, N1, Ártúnsbrekku í Reykjavík, Dalvegi...