Í tilefni alþjóðlega veganmánaðarins hefur veitingastaðurinn Grand Brasserie á Grand Hotel Reykjavík undanfarna viku boðið upp á veganrétti á matseðli sínum, auk þess sem einnig er...
Á þessari önn er þriðji bekkkur í matreiðslu kenndur í annað skipti í VMA. Í desember 2018 lauk fyrsti hópurinn matreiðslunámi frá VMA og í vor...
Jóla púns keppnin hjá Barþjónaklúbbi Íslands var haldin í Kornhlöðunni í desember s.l. næstkomandi, þar sem keppendur frá 8 veitingastöðum tóku þátt. Keppnin var opin fyrir...
Í desember fór fram glæsileg veisla á veitingastaðnum Moss í Bláa lóninu, en þar voru saman komnir Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson. Framreiddur var...
Nú á dögum hélt Eyjapeyinn og matreiðslumeistarinn Einar Björn Árnason til Portúgal með það markmið að kynna íslenska saltfiskinn þar í landi. Einar Björn, eða Einsi...
Í nóvember var haldin vegleg veisla í Hótel og Matvælakólanum. Um var að ræða samæfingu nemanda í bakstri, kjötiðn og framreiðslu sem bar yfirskriftina „Brauð, kjöt...
Síðasta fimmtudag fór fram Jólapartý Stella Artois. Þetta árið var gleðin á Hótel Holti í notalegri stemningu. Björn Bragi stjórnaði fögnuðinum og Tríóið Fjarkar sá um...
Það var góð stemmning í Expert í gærkvöldi, þar sem Kaffibarþjónafélagið stóð fyrir Kaffi kokteil vinnustofu og lærðu þátttakendur ýmislegt sem viðkemur kaffi kokteilum. Sjá einnig:...
Kokteilbarinn Jungle opnar á næstum dögum við Austurstræti 9 (efri hæð), þar sem Loftið var og hét. Eigendur eru fimm vinir og vel þekktir í barmenningunni,...
Innnes vill þakka öllum kærlega fyrir komuna á Stóreldhúsið 2019, það var gaman að sjá hversu margir komu þetta árið og voru gestir almennt ánægðir með...
Mikilvægt er fyrir matreiðslumenn framtíðarinnar að þekkja fjölbreytt hráefni og kunna skil á því hvernig það verður til. Liður í þessu var heimsókn Rúnars Inga Guðjónssonar,...
Keppnin um súrdeigsbrauð ársins 2019 fór fram föstudaginn 11. október og voru viðbrögðin við henni í alla staði frábær. Tíu bakarí af öllu landinu skráðu sig...