Í gær var Saltfiskvika formlega sett við skemmtilega athöfn í Salt eldhúsi við Þórunnartún. Frú Eliza Reid, verndari kokkalandsliðsins og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra,...
Keppnin Freyðiglíma 2019 heppnaðist einstaklega vel en þar mættu 26 keppendur fyrir utan áhorfendur. Keppnin var haldin hjá Expert að Draghálsi 18-26. Sjá einnig: FreyðiGlíma af...
Á þessari önn er annar bekkur í matreiðslu kenndur í þriðja skipti í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) og eru átta nemendur skráðir í námið. Í gær...
Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur Nomy veisluþjónustan getið sér gott orð fyrir frábæra þjónustu og mat. Nomy var opnuð formlega í sumar og er með...
Hátíðin Réttir Food Festival hefur gengið mjög vel en hún hófst 16. ágúst s.l. og stendur yfir til 25. ágúst næstkomandi. Hátíðin er haldin í fyrsta...
Fiskidagurinn mikli var haldinn í 19. sinn í Dalvíkurbyggð s.l. helgi. Þúsundir gesta nutu gestrisni gestgjafanna. Það var magnað og stjórnendum til mikillar gleði að sjá...
Það er augljóst að barþjónar Íslands tóku vel í að Juho Eklund, Brand Ambassador Bacardi kom til landsins, en um 100 barþjónar mættu á Bacardi Legacy...
Eftir tveggja ára hlé var Síldarævintýrið á Siglufirði haldið á ný um helgina með pompi og prakt, en með breyttum áherslum. Munar þar mestu um að...
Götubita hátíðin Street Food Festival var haldin á Miðbakkanum í Reykjavík s.l. helgi, 19. til 21. júlí. Um tuttugu veitingavagnar, -gámar og -básar voru á staðnum...
Elías Örn Friðfinnsson matreiðslumaður opnaði glæsilegan og litríkan matarvagn nú á dögunum þar sem boðið er upp á 4 týpur af taco. Matarvagninn, sem hefur fengið...
Rekstraraðilar veisluþjónustunnar Lux Veitinga þeir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson matreiðslumeistarar hafa komið víða við og séð um glæsilegar veislur. Frá því að Lux...
Ég renndi við í gamla Slysavarnarhúsinu úti á Granda í morgun en þar standa yfir miklar framkvæmdir, en mér lék forvitni á að vita hvað væri...