Öldur er fyrsta mjaðargerð Íslands, stofnuð af Sigurjóni Friðrik Garðarssyni og Helga Þóri Sveinssyni árið 2017. Félagarnir Helgi og Sigurjón hafa nú þegar stimplað sig inn...
Öldur er fyrsta mjaðargerð Íslands og hefur á skömmum tíma stimplað sig rækilega inn sem framleiðandi á hágæðamiði. Öldur hlaut afar góðar viðtökur á Kex Beerfestival...
Bjórhátíðin á Hólum í Hjaltadal, var haldin í áttunda skiptið í júní sl. Að þessu sinni voru 14 brugghús sem tóku þátt og hafa þau aldrei...