Rétt er að minna á að laun, sem greidd eru út núna um áramótin, eiga að lágmarki að vera 6,75% hærri en áður. Hækkun launa vegna...
Nýr kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins var samþykktur skömmu fyrir jól. Mikill styrkur fólst í því öfluga samfloti iðnaðar- og verslunarfólks sem varð til við samningagerðina og...
Félagsmenn hafa samþykkt nýjan kjarasamning MATVÍS og Samtaka atvinnulífsins. Samningurinn var samþykktur með ríflega 76% greiddra atkvæða. Kosningaþátttaka var með ágætum. Tæplega 33% félagsmanna greiddu atkvæði...
Matvæla- og veitingafélag Íslands stendur fyrir jólaballi í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2 í Reykjavík, þann 11. desember næstkomandi. Athugið að miðasala hefst 28. nóvember og stendur yfir...
Nokkrir samningafundir hafa verið haldnir í samningaviðræðum iðnfélaganna við Samtök atvinnulífins. Núgildandi samningur við SA rennur út 1. nóvember næstkomandi, eða á þriðjudaginn. MATVÍS tekur þátt...
Sveinspróf í matreiðslu, framleiðslu, bakaraiðn og kjötiðn fara fram í janúar 2023. Þeim sem hyggja á að þreyta sveinspróf er bent á að umsóknarfrestur er til...
Rétt er að minna á að félagsskírteini þeirra sem greiða til Matvís eru orðin rafræn. Skírteinið má nálgast á „Mínum síðum“, undir „Afslættir“. Hægt er að...
Á morgun, 1. júní klukkan 10:00, verður hægt að bóka orlofshús í Grímsnesi, Svignaskarði og á Akureyri yfir tímabilið 26. ágúst til 6. janúar. Úthlutunarreglur eru...
Orlofsuppbót greiðist út 1. júní næstkomandi, eins og sjá má á meðfylgjandi upplýsingaspjaldi frá Húsi fagfélaganna. Orlofsuppbót á almenna markaðnum er 53 þúsund krónur árið 2022.
Launataxtar hækka um 10.500 krónur 1. apríl næstkomandi og almenn laun um 7.875 krónur. Þessar hækkanir koma til greiðslu 1. maí. Forsendunefnd ASÍ og SA hafa...
Aðalfundur MATVÍS (Matvæla-og veitingafélags Íslands) verður haldinn í Húsi fagfélaganna, Stórhöfða 31 miðvikudaginn 27. apríl klukkan 16.00. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál
Sameiginleg námskeið Fagfélaganna að Stórhöfða 29-31 verða haldin 31. mars og 1. apríl. Trúnaðarmannanámskeiðið telst til 1. hluta. Þeir sem eru trúnaðarmenn á sínum vinnustað eru vinsamlegast...