Rétt er að minna á að félagsskírteini þeirra sem greiða til Matvís eru orðin rafræn. Skírteinið má nálgast á „Mínum síðum“, undir „Afslættir“. Hægt er að...
Á morgun, 1. júní klukkan 10:00, verður hægt að bóka orlofshús í Grímsnesi, Svignaskarði og á Akureyri yfir tímabilið 26. ágúst til 6. janúar. Úthlutunarreglur eru...
Orlofsuppbót greiðist út 1. júní næstkomandi, eins og sjá má á meðfylgjandi upplýsingaspjaldi frá Húsi fagfélaganna. Orlofsuppbót á almenna markaðnum er 53 þúsund krónur árið 2022.
Launataxtar hækka um 10.500 krónur 1. apríl næstkomandi og almenn laun um 7.875 krónur. Þessar hækkanir koma til greiðslu 1. maí. Forsendunefnd ASÍ og SA hafa...
Aðalfundur MATVÍS (Matvæla-og veitingafélags Íslands) verður haldinn í Húsi fagfélaganna, Stórhöfða 31 miðvikudaginn 27. apríl klukkan 16.00. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál
Sameiginleg námskeið Fagfélaganna að Stórhöfða 29-31 verða haldin 31. mars og 1. apríl. Trúnaðarmannanámskeiðið telst til 1. hluta. Þeir sem eru trúnaðarmenn á sínum vinnustað eru vinsamlegast...
Sameiginleg móttaka iðnfélaganna í Húsi Fagfélaganna var opnuð formlega með pompi og prakt sl föstudag þegar formenn félaganna klipptu á borða af því tilefni. Með þessum...
Fleiri félagsmenn eru í launaðri vinnu núna en samkvæmt síðustu könnun. Laun fyrir hverja vinnustund hafa haldist í hendur við launavísitölu Hagstofunnar en vinnustundir eru færri...
Nokkur spennandi námskeið á sviði matvæla- og veitingagreina eru á dagskrá IÐUNNAR fræðsluseturs á komandi dögum og vikum. Þar eru til að mynda námskeið í framlínustjórnun,...
Hús fagfélaganna hefur tekið saman upplýsingaspjald um þær kjarabreytingar sem taka gildi um áramótin. Á þeim má glöggva sig hér að neðan en athugið að allir...
Óhætt er að segja að skammt hafi verið stórra högga á milli á árinu sem nú er að líða undir lok. Fyrir sléttu ári hafði þjóðinni...
Opnunartími skrifstofa MATVÍS verður sem hér segir um hátíðirnar: Fimmtudagur 23. des. (Þorláksmessa): Opið frá 09-12 Föstudagur 24. des. (aðfangadagur): Lokað Föstudaguri 31. des (gamlársdagur): Lokað...