Launahækkanir sem samið var um í kjarasamningum á dögunum, samningum sem samþykktir voru í atkvæðagreiðslu sem lauk 19. mars síðastliðinn, komu til framkvæmda um nýliðin mánaðamót....
Félagsmenn hafa í atkvæðagreiðslu samþykkt kjarasamning MATVÍS og SA, sem skrifað var undir í Karphúsinu 9. mars síðastliðinn. Atkvæðagreiðslu lauk í dag, klukkan 14:00. Ríflega 80%...
Aðalfundur MATVÍS (Matvæla-og veitingafélags Íslands) verður haldinn í Húsi fagfélaganna, Stórhöfða 31 miðvikudaginn 10. apríl klukkan 16.00. Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf, lagabreytingar. Gengið inn Grafarvogsmegin.
Kynningarfundir vegna nýrra kjarasamninga Fagfélaganna (RSÍ, MATVÍS og VM) við Samtök atvinnulífsins verða haldnir á næstu dögum. Fyrsti fundurinn verður haldinn á Grand hótel á morgun,...
„Sex af hverjum tíu sem við tölum við í vinnustaðaheimsóknum eru verkamenn af erlendum uppruna. Nánast undantekningalaust varða þau tilvik þar sem eitthvað er ekki í...
Virkur vinnutími samkvæmt kjarasamningum iðn- og tæknifólks í dagvinnu verður 36 virkar vinnustundir á viku frá og með 1. febrúar 2024. Samið var um einn samræmdan...
Nátturuöflin hafa enn og aftur minnt okkur rækilega á hversu smá við erum. Þrátt fyrir að eldgosinu norðan Sundhnúks sé lokið vofir óvissan enn yfir Grindvíkingum....
Norræn samtök starfsfólks í hótel- og veitingagreinum halda áfram herör sinni gegn áreitni á vinnustöðum. Yfirskrift herferðarinnar er „Við erum ekki á matseðlinum“. Staðreyndin er sú...
MATVÍS minnir á að desemberuppbót 2023 á almennum markaði er 103.000 krónur. Hana skal greiða út eigi síðar en 15. desember, miðað við starfshlutfall og starfstíma....
Kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarna mánuði fyrir Ólympíuleikana í matreiðslu sem fram fara í Stuttgart í Þýskalandi dagana 2. til 7. febrúar 2024. Þjálfari liðsins, Snædís...
Endurbótum á íbúð félagsins í Ljósheimum er lokið. Vatnslögn gaf sig í íbúðinni í vor en við það tilefni var ákveðið að ráðast í gagngerrar endurbætur....
Tvöhundruð og fjörutíu nýsveinar úr þrettán iðngreinum útskrifuðust við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í gær, 19. september. Þessi hópur var úr Byggiðn, VM, MATVÍS og...