Matvælastofnun vill upplýsa neytendur um innköllun á einni framleiðslulotu af Muna döðlum sem Icepharma flytur inn vegna gerjunar sem gerir döðlurnar óhæfar til neyslu. Fyrirtækið hefur...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Lenz Moser Selection, Chardonnay hvítvíni sem Vínus-Vínheimar ehf. vegna aðskotarhlutar sem fannst í einni flösku. Hugsanlega er um...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu Mexíkó súpu Krónunnar vegna aðskotahlut sem fannst í einni sölueiningu. Fyrirtækið hefur innkallað súpuna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur....
Matvælastofnun vill vara neytendur við vanmerktum Snikkers Brownie frá 17 Sortum en jarðhnetur og hveiti voru ekki merktir sem innihaldsefni á umbúðum. Fyrirtækið hefur í samráði...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegunum af frönskum ostum sem Aðföng flytur inn vegna gruns um Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað...
Samningur milli Íslands og Evrópusambandsins um vernd landfræðilegra merkinga landbúnaðarafurða og matvæla öðlaðist gildi 1. maí 2018, en var undirritaður af Íslands hálfu 3. mars 2021, sbr....
Matvælastofnun varar við neyslu á lúpínu án réttra notkunarleiðbeininga. Blóm í eggi – heilsuvörur hafa innkallað lúpínu í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vegna skorts á leiðbeiningum....
Matvælastofnun varar neytendur með eggjaofnæmi við neyslu á vörunni „Gamaldags kleinuhringir súkkulaði 4 stk“ frá Lindabakarí vegna vanmerkinga á eggjainnihaldi. Kleinuhringirnir innihalda egg í meira magni...
Vanmerktur ofnæmis- og óþolsvaldur í sósu Matvælastofnun varar neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir sojabaunum við neyslu á Mang Thomas All purpose Sauce regular sem fyrirtækið...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Stormi rommi sem Og natura/íslensk hollusta ehf framleiðir vegna glerbrots. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar,...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af skinkusalati frá Salathúsinu vegna þessa að það fannst rækja í einu boxi. En rækjur eru þekktar sem ofnæmis-...
Eiturþörungar hafa ár eftir ár verið viðvarandi í sjó í Hvalfirði yfir sumartímann. Maí og júní hafa verið sólríkir og er ástæða til að ætla að...