Sýningin MATUR-INN 2015 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana 17. og 18. október næstkomandi. Þetta er stærsti viðburðurinn í starfsemi félagins Matur úr Eyjafirði –...
Eins og kunnugt er þá sigraði Ingibjörg Ringsted framkvæmdarstjóri Lostætis á Akureyri keppnina Dömulegur eftirréttur sem haldin var á sýningunni Matur-inn 2013. Uppskriftin sem að Ingibjörg...
Veitingastaðurinn Strikið á Akureyri kemur til með að bjóða næstkomandi helgi upp á sigurréttinn sem Sigurður Már sigraði með á nemakeppninni á MATUR-INN 2013. Vinningsrétturinn: Ofnbakaður...
Súpusala í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju verður á sunnudaginn 20. október næstkomandi eftir messu og sunnudagaskóla. Séra Svavar Alfreð Jónsson eldar fiskisúpuna sem fékk fyrstu verðlaun á matarsýningunni...
Í gær var haldin nemakeppni milli matreiðslunema á veitingastöðum á Akureyri á sýningunni Matur-inn 2013 og þemað var “Eldað úr firðinum”. Grunnhráefnið var þorskhnakki, rófur, gulrætur,...
Ingibjörg Ringsted framkvæmdarstjóri Lostætis á Akureyri sigraði keppnina Dömulegur eftirréttur sem haldin var á sýningunni Matur-inn 2013 í gær. Sýningin hófst á föstudaginn síðastliðinn í Íþróttahöllinni...
Í dag laugardaginn 12. október 2013 verða tvær keppnir haldnar á sýningunni Matur-inn 2013, en það eru nemakeppni og hefst hún klukkan 13:00 og keppnin Dömulegur...
Fyrri dagurinn á MATUR-INN fór fram í gær föstudag í Íþróttahöllinni á Akureyri. Um 30 sýnendur taka þátt í sýningunni allt frá smáframleiðendum og upp í...
Sýningin MATUR-INN 2013 á Akureyri hefst í dag föstudag kl. 13 og stendur til kl. 20 í kvöld. Ein keppni er í dag á vegum Klúbbs...
Sýnendur á Matur-inn 2013 um aðra helgi eru nú í óða önn að undirbúa þátttöku sína. Þátttakendur eru á fjörða tuginn að þessu sinni og sýningarrými...
Sýningin MATUR-INN 2013 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana 11. og 12. október 2013. Sýningin er stærsti viðburður í starfsemi félagins Matur úr Eyjafirði –...